
Salerni Menntaskólans ekki lengur merkt sérstöku kyni
Félögin FemMA og prideMA standa fyrir jafnréttisviku í Menntaskólanum á Akureyri sem hófst í dag.
Tilkynntar breytingar á snyrtingum í anddyri skó ...

Sköpun bernskunnar í Listasafninu
Laugardaginn 23. febrúar kl. 15 verður samsýningin Sköpun bernskunnar 2019 opnuð í Listasafninu á Akureyri. Þetta er sjötta sýningin undir ...

Þór burstaði Magna í fyrstu umferð Lengjubikarsins
Þór tók á móti Magna frá Grenivík í fyrstu umferð A-riðils Lengjubikarsins í Boganum í kvöld.
Leiknum lauk með 7-0 sigri heimamanna en mörkin skor ...

Fyrsti NPA-samningurinn á Akureyri
Fyrsti NPA, eða notendastýrð persónuleg aðstoð, samningurinn var undirritaður á dögunum hjá búsetusviði Akureyrarbæjar.
Þjónustuformið NPA sem hi ...

Rakel mætir Manchester United
Rakel Hönnudóttir sem skipti nýverið yfir í lið Reading á Englandi mætir Manchester United í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar.
Reading sig ...

KA deildarmeistarar í blaki
KA fengu Aftureldingu í heimsókn í gær í síðasta heimaleik liðsins í Mizuno deildinni.
KA sigruðu leikinn örugglega 3-0 og gulltryggðu deildarmeis ...

Ótrúlegt myndband frá ferðalagi Davíðs Oddgeirs um Suður Afríku
Davíð Arnar Oddgeirsson.
Davíð Arnar Oddgeirsson er sannkallaður ævintýramaður en hann ferðast mikið og býr til myndbönd í ferðalögum sínum sem ha ...

Vopnað rán í verslun á Akureyri
Rán var framið í kjörbúð á Akureyri í morgun. Karlmaður á þrítugsaldri er í haldi lögreglunnar eftir að lögreglunni tókst að rekja ferðir mannsins í ...

Blessaður sé snjórinn….
Inga Dagný Eydal skrifar:
…..sagði enginn, aldrei (nema hugsanlega skíðamenn og fólk með annarlegar hvatir)! Ég finn að með vaxandi aldri, vex ...

Jákvæðar horfur í atvinnumálum Húsavíkur
Mikil uppbygging hefur átt sér stað á Húsavík á undanförnum árum, langstærsta verkefnið er bygging kísilmálmsverksmiðjunnar PCC á Bakka. Í tengslum þ ...
