Eiki Helgason vill opna innanhússaðstöðu fyrir brettafólk
Akureyringurinn og brettamaðurinn Eiki Helgason stefnir að því að opna innanhússaðstöðu fyrir bretta- og línuskautafólk á Akureyri. Hann setti inn fæ ...
KA konur deildarmeistarar í blaki
Kvennalið KA í blaki tryggði sér í gær sigur í Mizunodeildinni eftir 1-3 sigur á Þrótti Neskaupstað á útivelli.
Liðið tapaði einungis tveimur leik ...
Alzheimer er fjölskyldusjúkdómur: „Við fáum mikið af brotnu fólki til okkar“
Alzheimersjúkdómur er taugahrörnunarsjúkdómur og algengasti heilabilunarsjúkdómurinn. Sjúkdómurinn greinist oftast hjá eldra fólki, en yngri einstak ...
Hjartað í Vaðlaheiði snýr aftur í náinni framtíð
Stóra hjartað sem lýsti upp Vaðlaheiði fyrir tæpum tíu árum mun snúa aftur í náinni framtíð. Þetta segir Þórgnýr Dýrfjörð, forstöðumaður Akureyrarsto ...
Um hvað snýst þessi kjöt umræða?
Ísland hefur mikla sérstöðu, vegna þess að hér á landi er minna um ýmsa sjúkdóma í búfé en annars staðar í heiminum. Matartengdar sýkingar í fólki er ...

Samstarfssamningur um sameiginlegan stuðning um loftslagsyfirlýsingu Akureyrarbæjar og Festu
Akureyrarbær og Festa- miðstöð um samfélagsábyrgð hafa undirritað samstarfssamning um sameiginlegan stuðning um loftslagsyfirlýsingu Akureyrarbæjar o ...

Tjaldsvæðið við Þórunnarstræti lokar
Rekstur á tjaldsvæði við Þórunnarstræti mun hætta eftir sumarið 2020 eftir að Landsmót skáta fer fram á Akureyri. Þetta kemur fram í Vikudegi.
And ...

Fékk verðlaun á Bessastöðum fyrir smásögu á ensku
Mynd frá afhendingunni á Bessastöðum í dag. Mynd: www.ma.is
Magdalena Sigurðardóttir nemandi í fjórða bekk við Menntaskólann á Akureyri tók við ve ...

Aðsóknarmet í Sundlaug Akureyrar þriðja árið í röð
Aðsóknartölur fyrir árið 2018 í Sundlaug Akureyrar hafa verði teknar saman og kemur í ljós að aldrei áður hafa gestir verið fleiri á einu ári. Gestir ...

Svartar fjaðrir í Davíðshúsi – Vinnustofa og tónleikar Vandræðaskálda
Í ár eru 100 ár frá því að ljóðabókin Svartar fjaðrir eftir Davíð Stefánsson kom út. Fáar íslenskar ljóðabækur hafa vakið aðra eins athygli og aðdáun ...
