
Gringlo gefur út lagið Human – Sjáðu myndbandið
Hljómsveitin Gringlo sendi frá sér nýtt lag og myndband í síðustu viku. Lagið heitir Human en myndbandið við lagið er tekið upp á Akureyri og sýnir s ...

Amanda Guðrún Bjarnadóttir íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2018
Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2018 er Amanda Guðrún Bjarnadóttir, kylfingur hjá Golfklúbbnum Hamri Dalvík.
Aðrir sem tilnefndir voru til Íþróttaman ...

Þór burstaði Snæfell í körfunni
Þórsarar halda áfram á sigurbraut í 1.deild karla í körfubolta. Í kvöld tóku þeir á móti Snæfelli í Höllinni á Akureyri.
Leiknum lauk með 97-62 si ...

Dalvíkurbyggð gefur út kynningarmyndbönd
Dalvíkurbyggð hefur gefið út fyrsta kynningarmyndbandið af þrem í samvinnu við Hype auglýsingastofu. Markmið myndbandanna er að kynna Dalvíkurbyggð o ...

Aldrei fleiri í brautskráningu MA í sumar – Reiknað með rúmlega 340 nemendum
Þann 17. júní næstkomandi stefnir í stærstu brautskráningu Menntaskólans á Akureyri til þessa. Allt stefnir í að rúmlega 340 nemendur komi til með að ...

Einar Sigurðsson íþróttamaður KKA í sjötta skiptið
Einar Sigurðsson var útnefndur íþróttamaður KKA árið 2018. Auk þess vakti frammúrskarandi árangur Einars í Motocross athygli Afrekssjóðs Akureyrarbæj ...

Unga fólkið okkar: Hvert erum við að stefna? – Málþing í Hofi
23. janúar næstkomandi verður áhugavert málþing í Hofi frá kl. 17:00 - 19:00.
Margrét Lilja sérfræðingur frá Rannsókn og greiningu kynnir niðurstöður ...

Vilja göng eða göngubrú yfir Glerárgötu
Skólaráð Glerárskóla og hverfisnefndar Holta- og Hlíðahverfis á Akureyri hefur óskað eftir því við skipulagsráð bæjarins að farið verði í gerð ga ...

Tækifæri í ferðaþjónustu
Ferðaþjónustuaðilar frá öllu landinu fjölmenna nú í lok janúar til höfuðborgarinnar í sjötta skiptið til þess að taka þátt í ferðasýningunni Manna ...

Viktor Samúelsson og Hulda B. Waage íþróttafólk Akureyrar 2018
Kjöri á íþróttamanni Akureyrar 2018 var lýst í Hofi í kvöld en þetta var í 40. skipti sem íþróttamaður Akureyrar er heiðraður.
Þetta var í 40. skipti ...
