
Torfi Tímoteus á láni til KA
KA hefur fengið varnarmanninn Torfi Tímoteus á láni frá Fjölni og mun leika með liðinu í Pepsi deildinni í sumar.
Torfi er 20 ára og hefur leikið ...

Rakel Hönnudóttir til Reading
Rakel Hönnudóttir landsliðskona í knattspyrnu hefur samið við enska félagið Reading til loka næsta tímabils.
„Þetta kom upp fyrir svona tveimur ...

Foreldrar eru mikilvægastir þegar kemur að forvörnum
Á miðvikudaginn fór fram vel heppnað málþing í Hofi . Yfirskrift málþingsins var Unga fólkið okkar – hvert erum við að stefna. FÉLAK – félagsmiðstöðv ...

Aðgerðaáætlun samþykkt til að Akureyri verði fyrsta barnvæna sveitarfélagið á Íslandi
Bæjarstjórn Akureyrar hefur samþykkt aðgerðaáætlun vegna innleiðingar Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna sem er mikilvægur áfangi í ferlinu til þess að ...

Vilja breyta nafni Akureyrar
Á fundi bæjarráðs Akureyrarbæjar í gær var lögð fram tillaga um breytingu á heiti sveitarfélagsins. Málið hafði áður verið á dagskrá bæjarráðs 1 ...

Innanlandsflug gæti lækkað um helming – Skoða niðurgreiðslu fyrir íbúa landsbyggðarinnar
Mannlíf greindi frá því í sínu síðasta tölublaði að verið sé að skoða noðurgreiðslu innanlandsflugs fyrir íbúa á landsbyggðinni. Undir landsbyggðina ...

Ákærður fyrir tilraun til manndráps fyrir árásina í miðbæ Akureyrar
Héraðssaksóknari hefur ákært 27 ára karlmann fyrir tilraun til manndráps á Akureyri. Maðurinn réðst á annan karlmann með stunguvopni fyrir framan hra ...

Tvær nýjar heilsugæslustöðvar á Akureyri fyrir á annan milljarð króna
Heilbrigðisstofnun Norðurlands og Akureyrarbær undirbúa nú í sameiningu byggingu á tveimur nýjum heilsugæslustöðvum á Akureyri. Framkvæmdin mun kosta ...

Þegar ég varð gömul
Mér sýnist á öllu að ég sé orðin gömul. Og það sem meira er, það virðist hafa gerst á einni nóttu. Um miðja síðustu viku sofnaði ég hipp og kúl a ...

Þakka sjómannaverkfalli fyrir opnun Lemon: „Skildi ekkert í því afhverju þetta væri ekki á Akureyri“
Þau Katrín Ósk Ómarsdóttir og Jóhann Stefánsson reka nú tvo Lemon staði á Akureyri en sá seinni opnaði í miðbænum í síðustu viku.
Lemon opnaði fyr ...
