
Vel heppnað átak gegn matarsóun í Lundarskóla
Á dögunum var efnt til sérstakst átaks gegn matarsóun í Lundarskóla á Akureyri. Átakið stóð í eina viku og virðist hafa haft jákvæð áhrif á nemendur ...

Rúmum 27 milljónum úthlutað til Öldrunarheimila Akureyrar
Heilbrigðisráðherra, Svandís Svavarsdóttir, hefur úthlutað 495 milljónum króna úr Framkvæmdasjóði aldraðra til uppbyggingar í öldrunarþjónustu og kom ...

KA menn deildarmeistarar í blaki
Í gærkvöldi varð það ljóst að KA er Deildarmeistari í Mizunodeild karla í blaki annað árið í röð. Þetta varð ljóst eftir að HK sem situr í 2. sæti de ...

Sverre aðstoðar KA út tímabilið
Sverre Andreas Jakobsson er mættur aftur til KA þar sem hann mun aðstoða þá Stefán Árnason og Heimi Árnason við þjálfun handboltaliðs félagsins út tí ...

Bókmenntahátíðin í Reykjavík hefst á Akureyri
Bókmenntahátíðin í Reykjavík þjófstartar í Menningarhúsinu Hofi dagana 23. og 24. apríl. Hátíðin er samstarf Menningarfélags Akureyrar, Bókmenntahátí ...

Leikfélag Verkmenntaskólans á Akureyri sýnir Bugsý Malón í Hofi
Leikfélag Verkmenntaskólans á Akureyri frumsýnir söngleikinn Bugsý Malón þann 8. febrúar næstkomandi í Hofi.
Hátt í 80 krakkar úr leikfélaginu tak ...

Ásthildur og Stefán Elí sjá um nýjan þátt á N4
Þau Ásthildur Ómarsdóttir og Stefán Elí Hauksson sjá um nýja þætti á sjónvarpsstöðinni N4. Um er að ræða sex þætti þar sem ungt fólk á Norðurlandi ey ...

Ert þú sannur Akureyringur? – Taktu prófið
Kaffið hefur fengið fjölmargar ábendingar að nú séu einhverjir svikarar meðal okkar sem titla sig Akureyringa en eru svo bara nærsveitungar eða höfuðb ...

Nokkur erill hjá lögreglunni á Akueyri um helgina
Það var töluverður fjöldi á Akureyri um helgina, meðal annars vegna fótboltamóts fjármálafyrirtækja sem fór fram. Það var nokkur erill hjá lögreglunn ...

Davíð Rúnar ráðinn markaðsstjóri Glerártorgs
Eik rekstrarfélag hefur ráðið Davíð Rúnar Gunnarsson sem nýjan markaðsstjóra verslunarmiðstöðvarinnar Glerártorgs á Akureyri.
Davíð Rúnar hefur h ...
