
Akureyrarbær íhugar að byggja nýtt Ráðhús
Í byrjun desember var rætt á bæjarstjórnarfundi um að byggja nýtt ráðhús á Akureyri sem myndi þá hýsa alla starfsemi bæjarins á einum stað. Í dag er A ...

Anna Rakel semur við Linköpings
Anna Rakel Pétursdóttir, leikmaður Þórs/KA, skrifaði í gær undir tveggja ára samning við sænska stórliðið Linköpings FC.
Linköpings FC varð sænskur ...

Habbý Ósk í Hofi
Myndlistarkonan Habbý Ósk opnar sýningu sína í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri laugardaginn 15. desember.
Habbý er fædd og uppalin á Akureyri en býr ...

Sannar gjafir frá Akureyri fóru til barna víða um heim
Nú eins og síðastliðin jól eru Sannar gjafir UNICEF vinsælar í jólapakka landsmanna. Gjafir frá Íslandi bárust til barna um allan heim um síðustu jól ...

Svona gengur greiðslufyrirkomulagið í Vaðlaheiðargöngum fyrir sig – Sjáðu myndbandið
Gjaldskrá fyrir Vaðlaheiðargöng hefur verið birt á vefnum veggjald.is. Ein ferð á fólksbíl í gegnum göngum mun kosta 1500 krónur. Ódýrasta gjaldið fæs ...

Topp 10 – Jólamyndirnar sem allir þurfa í aðventunni
Einhver hefð sem aldrei bregst í kringum jólin er að horfa á jólamyndir. Hvort sem að það er undir teppi með heitt súkkulaði eða með einn skítkaldan ...

Jólalögin sem allir þekkja í nýjum búningi – Jóladagatal Marínu&Mikaels
Marína og Mikael er íslenskur djassdúett sem hefur verið að gera góða hluti í tónlistarsenunni bæði hérlendis og erlendis. Marína Ósk Þórólfsdóttir sy ...

Aðventan í Listigarðinum – Jólasveinar og kakó
Á laugardaginn verður sannkölluð Aðventustemming í Lystigarðinum þar sem boðið verður upp á heitt kakó og piparkökur. Jólasveinarnir kíkja í heimsókn ...

Fljúgandi hálka á Akureyri – Flutningabíll útaf vegi og strætó á eftir áætlun
Ótrúlega mikil hálka er nú á götum og göngustígum um alla Akureyri. Biðlað er til fólks að fara varlega, bæði í umferðinni og fótgangandi því ekki er ...

Ótrúleg norðurljós á Akureyri – Myndir
Norðurljósin eru tíður gestur á Norðurlandi og margir ferðamennirnir sem flykkjast til landsins í þeim eina tilgangi að sjá þessi margrómuðu ljós himi ...
