
Vandræðaskáld birtu nýtt lag um heilabilun – Yfir 12 þúsund áhorf á átta tímum
Þau Sesselía Ólafsdóttir og Vilhjálmur Bergmann Bragason mynda gríndúettinn Vandræðaskáld og hafa verið töluvert áberandi á Norðurlandi, sem og öllu l ...

Sandra María Jessen valin best í Pepsi deild kvenna
Þór/KA spilaði síðasta leik sinn í Pepsi deildinni í gær þegar liðið tapaði fyrir Stjörnunni 2-0 í Garðabæ.
Strax eftir leik tilkynnti KSÍ niðurstö ...

Álvaro Montejo framlengir við Þór
Álvaro Montejo sem kom til Þórsara fyrir tímabilið frá ÍBV og hefur slegið í gegn í sumar með liðinu hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við ...

Magni tryggði áframhaldandi sæti sitt í Inkasso deildinni
Magni Grenivík tryggði sér í dag áframhaldandi sæti í Inkasso deild karla.
Magni voru í fallsæti fyrir umferðina í dag og heimsóttu ÍR í Breiðholti ...

Uppskrift að góðum degi – Nýr þáttur á N4
Uppskrift að góðum degi er glænýr þáttur sem verður frumsýndur á N4 miðvikudaginn 26. september. Í þættinum leggur Skúli Bragi Magnússon, dagskrárgerð ...

Nýta kalda vatnið úr Vaðlaheiðargöngum sem neysluvatn á Akureyri
Norðurorka hf. vinnur nú að því í samvinnu við Vaðlaheiðargöng hf. að beisla kalda vatnið sem sprettur fram úr misgengi í Vaðlaheiðargöngum. Þetta kem ...

Stefna að opnun Krónunnar á Akureyri
Matvöruverslunin Krónan mun opna á Akureyri á næstu misserum. Nýir eigendur tóku við reksti Krónuverslananna um síðustu mánaðarmót. Stefnt er að opnun ...

Örn Smári sendir frá sér nýtt lag
Tónlistarmaðurinn Örn Smári Jónsson eða Daydream sendi á dögunum frá sér nýtt lag. Lagið heitir I'm Sorry.
Örn segir í samtali við Kaffið.is að lag ...

Norðurlandameistaramót í Kraftlyftingum á Akureyri
Norðurlandameistaramót unglinga í Kraftlyftingum verður haldið á Akureyri dagana 21-22 september. Mótið er í umsjón Kraftlyftingafélags Akureyrar og v ...

Jeff Who mæta á Græna Hattinn
Hljómsveitin Jeff Who ætti að vera öllum kunn en þeir gerðu garðinn frægan fyrr á þessari öld. Sveitin var talin eitt allra hressasta rokkband landsin ...
