
Íbúar í Holta- og Hlíðarhverfi ósáttir eftir enn eitt slysið
Í gær var ekið á sex ára dreng á Hörgárbraut á Akureyri. Drengurinn var fluttur á sjúkrahús til aðhlynningar og þurfti að fara í aðgerð vegna lærbeins ...

Manni bjargað úr sjónum skammt frá Húsavík
Rétt fyrir klukkan átta í kvöld bars lögreglunni á Húsavík tilkynning um að maður væri í sjónum í Eyvík, út af Höfðagerðissandi um fimm kílómetrum nor ...

Ekið á sex ára dreng á Akureyri
Ekið var á sex ára dreng á Hörgárbraut á Akureyri síðdegis í dag. Hann var fluttur á sjúkrahús til frekari aðhlynningar, drengurinn lærbeinsbrotnaði o ...

Lof mér að falla í þrjár vikur á toppnum
Eftir aðeins 17 daga í sýningu er Lof mér að falla orðin fjórða vinsælasta mynd ársins, situr sem fastast á toppi aðsóknarlistans sína þriðju helgi í ...

Leikmaður Dalvíkur/Reynis til Noregs á reynslu
Nökkvi Þeyr Þórisson sem spilar knattspyrnu með Dalvík/Reyni fer í byrjun október á reynslu til Valeranga í Noregi. Nökkvi mun eyða viku í Noregi ...

Krúnk, krúnk og dirrindí vinsæl – Aukasýning vegna fjölda áskoranna
Vegna fjölda áskoranna verður tónleikasýningin Krúnk, krúnk og dirrindí sýnd aftur í Hofi. Sýningin hefur vakið miklar vinsældir á meðal bæjarbúa.
...

Sendiherra Kína í heimsókn á Akureyri
Sendiherra Kínverska alþýðulýðveldisins á Íslandi, Jin Zhijian, heimsótti Akureyri í gær ásamt eiginkonu sinni He Linyun. Þau áttu fund með Ásthildi S ...

Mikil stemning á Akureyrarvelli í síðasta heimaleik Túfa með KA
KA menn mættu Grindavík í Pepsi deild karla í knattspyrnu um helgina. Þetta var síðasti heimaleikur þjálfarans Srdjan Tufegdzig með KA liðið og það va ...

Þórdís með magnaða ábreiðu af laginu Slow It Down: „Hef alltaf getað fundið skjól í tónlist“
Þórdís Elín Bjarkadóttir Weldingh hefur gefið út ábreiðu af laginu Slow It Down eftir hljómsveitina Lumineers.
Þórdís er 17 ára fædd og uppalin í Bol ...

Mun kosta um 2000 krónur í Vaðlaheiðargöngin – 6000 krónur fyrir bíla sem eru þyngri en þrjú og hálft tonn
Stefnt er að því að opna Vaðlaheiðargöng 1. desember næstkomandi. Valgeir Bergmann framkvæmdastjóri ganganna sagði í Morgunblaðinu í dag að gert sé rá ...
