
Roxanne Everett sýnir íslensk landslagsmálverk í Deiglunni
Opnun sýningarinnar Íslensk landslagmálverk, sýningu gestalistamanns Gilfélagsins Roxanne Everett, verður í Deiglunni laugardaginn 24. mars kl. 14 - 1 ...

Hilda Jana hættir á N4 og snýr sér að pólitíkinni
Hilda Jana Gísladóttir, fjölmiðla- og athafnakona, leiðir lista Samfylkingarinnar á Akureyri fyrir komandi bæjarstjórnarkosningar. Framboðslisti S ...

Hilda Jana leiðir lista Samfylkingarinnar
Framboðslisti Samfylkingarinnar á Akureyri var samþykktur einróma á aðalfundi félagsins í kvöld. Hilda Jana Gísladóttir, fjölmiðlakona leiðir list ...

35 X Ég og nokkrar leikkonur
Í nútíma samfélagi stöndum við frammi fyrir stöðugum vangaveltum um eigin sjálfsmynd. Flest allir einstaklingar eru í stöðugri endurskoðun um hverji ...

Bergþór Morthens opnar sýningu í Listasafninu á laugardaginn
Laugardaginn 24. mars kl. 15 verður sýning Bergþórs Morthens, Rof, opnuð í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi.
Bergþór Morthens lauk námi við Myndl ...

Nýtt tónlistarfélag VMA heldur sína fyrstu tónleika
Þrymur, tónlistarfélag Verkmenntaskólans á Akureyri, mun halda sína fyrstu tónleika í skólanum á þriðjudagskvöld. Nemendur skólans munu þá fá tæki ...

Lonely Planet mælir með ferðalagi um Norðurland
Lonely Planet, stærsti útgefandi ferðabóka í heiminum, birti í dag grein á vef sínum þar sem mælt er með ferðalagi um Eyjafjörð og nágrenni.
Í ...

Að vilja ekki lækka kosningaaldurinn er eintóm íhaldssemi
Svava Guðný Helgadóttir skrifar
Fjórtán þingmenn úr nær öllum flokkum hafa lagt fram frumvarp þess efnis að kosningaaldurinn á Íslandi verði færður ú ...

Kristjana Freydis sigraði Tónkvíslina
Tónkvíslin, söngkeppni Framhaldsskólans á Laugum, fór fram í gærkvöldi. Kristjana Freydís stóð uppi sem sigurvegari eftir flutning á laginu Before ...

Akureyrarbær styrkir Verkefnasjóð Háskólans á Akureyri
Akureyrarbær og Háskólinn á Akureyri hafa undirritað samning sín á milli um stuðning bæjarins við Verkefnasjóð Háskólans. Eiríkur Björn Björgvinss ...
