
Salka Sverrisdóttir sigraði Stóru upplestrarkeppnina
Miðvikudaginn 7. mars fór Stóra upplestrarkeppnin fram í Kvosinni, Menntaskólanum á Akureyri í 18. sinn. Það eru nemendur 7. bekkja grunnskóla bæj ...

Fékk ekki að fara með sprengjur í flug
Ónefndur starfsmaður Menningarfélags Akureyrar átti leið í höfuðborgina nýverið. Aðstandendur leikverksins Sjeikspír eins og hann leggur sig!, sem ...

Enn einn megrunarkúrinn
Til að átta sig á því hvernig matariðnaðurinn virkar, krefst það viðhorfsbreytingar. Ekki lífsstílsbreytingar, heldur breytingu á viðhorfi okkar ...

Ásynjur eru Íslandsmeistarar í íshokkí
Ásynjur Skautafélags Akureyrar tryggðu sér í gærkvöldi Íslandsmeistaratitilinn í íshokkí árið 2018. Ásynjur og Ynjur mættust í hreinum úrslitaleik ...

Stjórnunar- og verndaráætlun fyrir fólkvanginn Glerárdal
Undanfarið hafa fulltrúar Umhverfisstofnunar og Akureyrarbæjar unnið að gerð stjórnunar- og verndaráætlunar fyrir fólkvanginn Glerárdal. Tillagan ...

Icelandair hótel Akureyri hættir notkun plaströra
Icelandair hótel Akureyri tók þá ákvörðun að hætta að bjóða upp á plaströr frá og með föstudeginum 9. mars. Icelandair hótel hlutu umhverfisverðla ...

Útvarp Akureyri sendir út fréttir frá RÚV
Útvarp Akureyri FM 98,7 mun á næstunni auka þjónustu við hlustendur sína og senda úr fréttir frá fréttastofu Ríkisútvarpsins. Fréttirnar verða senda ...

Hönnuður á norðurslóðum – Sjálfstætt starfandi á hjara veraldar
Þriðjudaginn 13. mars kl. 17-17.40 heldur Herdís Björk Þórðardóttir, hönnuður, Þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi undir yf ...

Búið að troða nýja hjólastíginn frá Kjarnaskógi inn að Hrafnagili
Eftir hádegi í gær tróð Skógræktarfélag Eyjafjarðar nýja hjólastíginn sem liggur frá Kjarnaskógi inn í Hrafnagil en hann verður tilbúinn til notku ...

Bónus í Langholti opnað aftur í dag
Miklar framkvæmdir hafa staðið yfir í Bónus við Langholt á Akureyri, en búðinni var lokað þann 10. febrúar sl. vegna framkvæmda. Búðin var m.a. stæk ...
