
Frítt í sund og fjallið fyrir nema
Nemendur í grunn- og framhaldsskólum bæjarins munu fá frítt í Hlíðarfjall og Sundlaug Akureyrar í vetrarfríi grunnskóla á Akureyri.
Fimmtudaginn 15 ...

Áhugi og metnaður skilar oft bestum árangri
Reynir Gretarsson er 25 ára Akureyringur og matreiðslumaður að mennt. Reynir hefur unnið í tengslum við matreiðslu frá því hann var 16 ára en hann ...

Ávaxtakarfa Verkmenntaskólans fær góðar viðtökur
Um helgina frumsýndi leikfélag Verkmenntaskólans á Akureyri Ávaxtakörfuna í Hofi. Viðtökurnar voru mjög góðar og fékk leikhópurinn og aðrir aðstan ...

Baráttan um bæinn í kvöld
Í kvöld fer fram stórleikur í Grill 66 deild karla í handbolta þegar Akureyrarliðin tvö KA og Akureyri handboltafélag mætast.
Liðin sitja í 1. ...

Forseti Íslands afhenti sjúkarhúsinu ferðafóstru
Síðastliðin laugardag var forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson viðstaddur er Hollvinasamtök SAk afhentu Sjúkrahúsinu á Akureyri nýja ferðafóstru sem ...

Mennskælingar náðu markmiðinu og skólameistarinn varð kisa
Síðasta vika var góðgerðarvika í Menntaskólanum á Akureyri. Í góðgerðarvikunni söfnuðust 800 þúsund krónur til styrktar Aflinu.
Nemendur og sta ...

Hátíðisdagur í Hofi á laugardaginn þegar bók Einingar-Iðju kom út
Laugardaginn 10. febrúar sl. hélt félagið útgáfuhátíð í Menningarhúsinu HOFI í tilefni af útkomu bókarinnar „Til starfs og stórra sigra“ – Saga Ei ...

Pétur Ingi Haraldsson ráðinn sviðsstjóri skipulagssviðs Akureyrarbæjar
Pétur Ingi Haraldsson hefur verið ráðinn nýr sviðsstjóri skipulagssviðs Akureyrarbæjar. Þessu er greint frá á heimasíðu Akureyrarbæjar.
Pétur I ...

Sérstakt eftirlit með ökumönnum í símanum undir stýri
Lögreglan á Norðurlandi eystra er á leiðinni í sérstakt átak frá og með deginum í dag, 12. febrúar, til 18. febrúar. Þá munu lögreglumenn í umdæminu ...

Tímavél: Kökuboð hjá Þóri
Nú styttist í einn af uppáhaldsdögum margra íslendinga, bolludaginn, og því lá beinast við að minna á þetta ódauðlega lag Alberts Sigurðssonar og ...
