
Hætta með beint flug til Keflavíkur
Flugfélagið Air Iceland Connect mun hætta að bjóða upp á flug á milli Akureyrar og Keflavíkur. Ástæðan er sú að ekki er næg eftirspurn eftir fluginu, ...

Sóli Hólm á Græna Hattinum í kvöld – „Akureyringar eiga auðvelt með að hlæja hátt“
Sólmundur Hólm mun sýna splunkunýtt uppistand á Græna Hattinum í kvöld. Sólmundur eða Sóli hefur verið einn vinsælasti skemmtikraftur þjóðarinnar ...

Garðar Kári Garðarsson kominn í undanúrslit í Kokkur Ársins
Garðar Kári Garðarsson, matreiðslumaður og landsliðsmaður í Kokkalandsliðinu, keppir í undanúrslitum í Kokkur Ársins 19. febrúar n.k.
Átta matrei ...

KA semur við Milan Joksimovic
KA hefur fengið til liðs við sig vinstri bakvörðinn Milan Joksimovic mun hann leika með liðinu í Pepsi-deildinni í sumar. Milan kemur frá Serbíu f ...

Ferðum til Grímseyjar fjölgar – Gjaldið lækkar einnig
Áætlunarferðum frá Dalvíkur til Grímseyjar með ferjunni Sæfara hefur verið fjölgað úr þremur ferðum í fjórar á viku yfir vetrartímann. Í sumar ver ...

KA/Þór mætir Haukum í undanúrslitum
Nú er orðið ljóst að KA/Þór mun mæta Haukum í undanúrslitum Coca Cola bikars kvenna í handbolta en dregið var í hádeginu í dag. Í hinni undanúrsli ...

Akureyri hafði betur gegn KA
Sannkallaður grannaslagur fór fram í Íþróttahöllinni á Akureyri í kvöld þegar Akureyri Handboltafélag tók á móti KA. Leikurinn sem var í Grill 66 ...

Borgin mín – Montreux
Borgin mín er liður á Kaffinu þar sem við ræðum við fráflutta Akureyringa um borgir sem þau búa í víðsvegar um heiminn. Með þessum lið vonumst við til ...

Gjaldfrjálsar skólamáltíðir í Þingeyjarsveit
Sveitarstjórn Þingeyjarsveitarsamþykkti við gerð fjárhagsáætlunar ársins 2018, að skólamáltíðir við grunn- og leikskóla sveitarfélagsins verði gja ...

Nýtt myndband NONYKINGZ tekið upp á Akureyri
Nígeríski tónlistarmaðurinn NONYKINGZ hefur sent frá sér nýtt lag og myndband. Lagið heitir GO og er myndbandið við lagið tekið upp á Akureyri.
...
