
Kjarnafæðismótið: Sigur í fyrsta leik hjá Þórsurum
Þór Akureyri og Leiknir F. mættust í dag í Kjarnafæðismótinu. Þetta var fyrsti leikur Þórsara í mótinu en liðið varð Kjarnafæðismeistari í fyrra e ...

#metoo frásagnir kvenna af djamminu
#metoo baráttan hefur varla farið framhjá neinum um þessar mundir en byltingin hefur farið sem eldur í sinu út um allan heim. Þar deila konur sögu ...

Líklegt að flugfélög hætti við að fljúga um Akureyrarflugvöll vegna aðstöðunnar
Á föstudag lenti Boeing vél flugfélagsins Enter Air á Akureyrarflugvelli, með fyrstu bresku ferðamennina innanborðs sem koma með beinu flugi frá B ...

Björgunarsveitir kallaðar út víða á Norðurlandi
Björgunarsveitir voru kallaðar út um níuleytið í morgun á Akureyri, í Hrísey og á Sauðárkróki til að sinna foktengdum verkefnum. Davíð ...

Dagur í öðru sæti í Syrpurappi
Akureyringurinn Dagur Guðnason endaði í öðru sæti í Syrpurappi Andrésar Andar á vegum Eddu bókaútgáfu. Dagur sem er 11 ára tók þátt með laginu Rap ...

Öxnadalsheiði lokuð og gul viðvörun á Norðurlandi eystra
Mikið hvassviðri gengur nú Norðurlandið suðvestan 15-25 m/s en veðurstofan varar við vindhviðum allt að 45-50 m/s í vestanverðum Eyjafirði og Öxna ...

Kjarnafæðismótið: KA burstaði Völsung
KA og Völsungur mættust fyrr í dag í A-deild Kjarnafæðismótsins. Bæði lið unnu leiki sína í 1. umferð mótsins þar sem KA vann öruggan 5-1 sigur á ...

Anna Rakel Pétursdóttir kjörin íþróttamaður KA 2017
Knattspyrnukonan Anna Rakel Pétursdóttir var í kvöld kjörin íþróttamaður Knattspyrnufélags Akureyrar á 90 ára afmælishátíð félagsins.
Anna Rake ...

Kjarnafæðismótið: Magni lagði Tindastól
Magni frá Grenivík vann góðan 2-0 sigur á Tindastól í leik kvöldsins í A-deild Kjarnafæðismótsins. Magnamenn voru talsvert sterkari aðilinn í fyrr ...

Arnór skoraði 5 í mögnuðum sigri Íslendinga á Svíum – myndband
Akureyringurinn Arnór Þór Gunnarsson sem hefur farið á kostum með Bergischer í þýsku B deildinni í handbolta í vetur byrjaði Evrópumótið í handbolta f ...
