
Öxnadalsheiði lokuð og gul viðvörun á Norðurlandi eystra
Mikið hvassviðri gengur nú Norðurlandið suðvestan 15-25 m/s en veðurstofan varar við vindhviðum allt að 45-50 m/s í vestanverðum Eyjafirði og Öxna ...

Kjarnafæðismótið: KA burstaði Völsung
KA og Völsungur mættust fyrr í dag í A-deild Kjarnafæðismótsins. Bæði lið unnu leiki sína í 1. umferð mótsins þar sem KA vann öruggan 5-1 sigur á ...

Anna Rakel Pétursdóttir kjörin íþróttamaður KA 2017
Knattspyrnukonan Anna Rakel Pétursdóttir var í kvöld kjörin íþróttamaður Knattspyrnufélags Akureyrar á 90 ára afmælishátíð félagsins.
Anna Rake ...

Kjarnafæðismótið: Magni lagði Tindastól
Magni frá Grenivík vann góðan 2-0 sigur á Tindastól í leik kvöldsins í A-deild Kjarnafæðismótsins. Magnamenn voru talsvert sterkari aðilinn í fyrr ...

Arnór skoraði 5 í mögnuðum sigri Íslendinga á Svíum – myndband
Akureyringurinn Arnór Þór Gunnarsson sem hefur farið á kostum með Bergischer í þýsku B deildinni í handbolta í vetur byrjaði Evrópumótið í handbolta f ...

Lokapróf eru gamaldags aðferð
"Lokapróf er gamaldags aðferð og nauðsynlegt er að finna hvar styrkleikar nemenda liggja til að meta þá í námi." Þetta segir skólameistari Menntas ...

Íbúum á Akureyri fjölgaði um tæplega 300 á milli ára
Samkvæmt talningu hjá íbúaskrá voru íbúar bæjarins þann 1. janúar sl. 18.786 en voru 18.488 á sama tíma í fyrra, sem gerir þetta að mestu fjölgun ...

Markaðssetja Eyjafjarðarsveit og Kaffi Kú á alþjóðavísu sem The Secret Circle
Startup Tourism leitar árlega eftir ferskum hugmyndum sem stuðla að dreifingu ferðamanna um land allt og í ár bárust þeim 113 umsóknir en úr þeim hópi ...

185 farþegar komu með fyrsta beina fluginu frá Cardiff til Akureyrar
Fyrstu farþegarnir í beinu flugi frá Bretlandi lentir á Akureyri
Í hádeginu í dag lenti Boeing vél flugfélagsins Enter Air á Akureyrarflugvelli, me ...

Sandra María spilar í tékknesku deildinni – Draumurinn að fara í atvinnumennsku
Sandra María Jessen landsliðskona og Íslandsmeistari í knattspyrnu hefur skrifað undir samning við tékkneska félagið Slavia Prag um að spila með þ ...
