Category: Skemmtun
Skemmtun

Lói og SinfoNord: Hljómleikabíósýning í Hofi
Teiknimyndin LÓI - þú flýgur aldrei einn verður að hljómleikabíósýningu í Hofi og Hörpu í haust. Náðst hafa samningar milli framleiðanda myndarinnar o ...

Jimmy Carr með uppistand í Hofi í janúar
Breski grínistinn Jimmy Carr er orðinn að lifandi goðsögn og túrar heiminn stanslaust. Hann kemur nú til Íslands með sýninguna "The Ultimate, Gold, Gr ...

Árlegt uppgjör Vandræðaskálda slær í gegn
Þriðja árið í röð hefur gríndúettinn Vandræðaskáld, sem samanstendur af þeim Vilhjálmi B. Bragasyni og Sesselíu Ólafsdóttur, sent frá sér nýárskveðju ...

Topp 10 – Ástæður fyrir því að eyða jólunum á Akureyri
Það vita allir Akureyringar að Akureyri er töfrum líkast í kringum jólin. Yfirleitt er mikið um snjó og jólaljós prýða bæinn og birta upp skammdegið. ...

Topp 10 – Jólamyndirnar sem allir þurfa í aðventunni
Einhver hefð sem aldrei bregst í kringum jólin er að horfa á jólamyndir. Hvort sem að það er undir teppi með heitt súkkulaði eða með einn skítkaldan ...

Ótrúleg norðurljós á Akureyri – Myndir
Norðurljósin eru tíður gestur á Norðurlandi og margir ferðamennirnir sem flykkjast til landsins í þeim eina tilgangi að sjá þessi margrómuðu ljós himi ...

Auglýsing Ölstofunnar á Akureyri vekur athygli – Þingmannatilboð um helgina og engar hleranir
Ölstofan á Akureyri birti bráðfyndna auglýsingu fyrir helgi sem hefur veitt verðskuldaða athygli. Klaustursupptökurnar svokölluðu hafa vakið athygli a ...

Akureyri þakið snjó og jólaljósum – Myndir
Það hefur eflaust ekki farið framhjá Akureyringum að snjónum kyngdi niður í gærkvöldi og nótt. Þungfært er um bæinn þó verið sé að moka í óðaönn. Það ...

Halda Herrakvöld til styrktar Grófarinnar Geðverndarmiðstöðvar
Lionsklúbburinn Hængur heldur Herrakvöld í dag, föstudaginn 9. nóvember, þar sem allir herramenn eru velkomnir til að mæta og eiga skemmtilega stund t ...

Vandræðaskáld gefa út nýtt lag: „Ef helvíti er til þá er Lín með útibú þar“
Sesselía Ólafsdóttir og Vilhjálmur Bergmann Bragason mynda gríndúettinn Vandræðaskáld. Í dag sendu þau frá sér myndband við lag þar sem jákvæðni Íslen ...
