Skemmtun

Skemmtun

1 20 21 22 23 24 51 220 / 505 FRÉTTIR
Nýr barnasöngleikur í Eyjafirði

Nýr barnasöngleikur í Eyjafirði

Í ágúst verður frumsýnt nýtt íslenskt barnaleikrit í Laugaborg í Eyjafirði. Það heitir Gutti & Selma og ævintýrabókin og er eftir Pétur Guðjón ...
Glæsileg afmælisauglýsing Nóa Siríus tekin upp í Lystigarðinum á Akureyri

Glæsileg afmælisauglýsing Nóa Siríus tekin upp í Lystigarðinum á Akureyri

Ný afmælisauglýsing Nóa Siríus sem hefur slegið í gegn er tekin upp í Lystigarðinum á Akureyri. Nói Siríus fagnar 85 ára afmæli Síríus súkkulaðisin ...
Vandræðaskáld senda frá sér sumarsmell: „Það er ofmetið að vera tanaður í framan”

Vandræðaskáld senda frá sér sumarsmell: „Það er ofmetið að vera tanaður í framan”

Sesselía Ólafsdóttir og Vilhjálmur Bergmann Bragason mynda gríndúettinn Vandræðaskáld. Þau sendu frá sér nýtt sumarlag um helgina sem hefur slegið í g ...
Bestu uppástungurnar á nöfnum fyrir nýju brúnna: „Brúin yfir ekkert”

Bestu uppástungurnar á nöfnum fyrir nýju brúnna: „Brúin yfir ekkert”

Brúin umdeilda við Drottningarbrautina er nú loks tilbúin og hefur Akureyrarbær efnt til verðlaunasamkeppni um nafn brúarinnar. Dómnefnd mun fara yfir ...
Þegar Laddi spilaði fótbolta í rigningunni á Melgerðismelum

Þegar Laddi spilaði fótbolta í rigningunni á Melgerðismelum

Brynjar Karl Óttarsson skrifar: Fjörutíu ár eru liðin frá því að Laddi spilaði fótbolta á Melgerðismelum. Reyndar var tilefnið annað og meira e ...
GRINGLO gefur út sína fyrstu plötu á föstudaginn

GRINGLO gefur út sína fyrstu plötu á föstudaginn

Hljómsveitin GRINGLO hefur verið áberandi í tónlistarlífi Akureyrar undanfarin ár og m.a. gefið út lag, tónlistarmyndband og spilað víðsvegar um landi ...
20 hlutir til að gera og sjá á Akureyri – Ruslfæði, Jólahúsið og Græni Hatturinn

20 hlutir til að gera og sjá á Akureyri – Ruslfæði, Jólahúsið og Græni Hatturinn

Akureyri er sífellt að verða vinsælli áfangastaður fyrir ferðamenn. Bærinn er höfuðborg Norðurlands og stærsta byggð utan höfuðborgarsvæðisisns. Í tím ...
Heimskautsbaugurinn færist úr stað

Heimskautsbaugurinn færist úr stað

Listaverkið Orbis et Globus var sett niður á heimskautsbauginn í Grímsey haustið 2017. Um er að ræða kúlu sem er 3 metrar í þvermál og á að ...
The Color Run á Akureyri í annað sinn

The Color Run á Akureyri í annað sinn

Nú styttist í að Color Run litahlaupið verði haldið á Akureyri í annað sinn. Þessi litríkasta skemmtun sumarsins fer fram í miðbæ Akureyrar laugardagi ...
Segir sagan okkur hvernig við sigrum Króata?

Segir sagan okkur hvernig við sigrum Króata?

Brynjar Karl Óttarsson skrifar: „Við vitum að við erum ekki í bestu stöðunni í riðlinum en við höfum engu að tapa. Við munum fórna öllu í þessu ...
1 20 21 22 23 24 51 220 / 505 FRÉTTIR