Skyttur fara yfir rapp ferilinn

Skyttur fara yfir rapp ferilinn

Þeir Hlynur Ingólfsson og Heimir Björnsson úr Skyttunum voru gestir Bergþórs Mássonar í hlaðvarpsþættinum Kraftbirtingarhljómur guðdómsins í gær.

Hlynur og Heimir fóru yfir það hvernig var að vera rappari á Akureyri í kringum aldamót og ræddu meðal annars þegar að sveitin hitaði upp fyrir bresku poppsveitina Sugababes, góð ráð frá Jónsa í Svörtum fötum og fyrsta giggið í Reykjavík þegar að þeir spiluðu á Prikinu þrátt fyrir að vera ekki með aldur til að vera þar inni.

Þú getur hlustað á þáttinn í spilaranum hér að neðan:

Sambíó

UMMÆLI

Goblin.is