Vottar Jehóva með Andra Friðriks í Bannað að dæma

Vottar Jehóva með Andra Friðriks í Bannað að dæma

Andri Friðriksson er gestur í nýjasta þætti Bannað að dæma með Heiðdísi Austfjörð og Dóra K. Andri ræðir trúfélagið Vottar Jehóva en Andri er sjálfur Votti.

„Það var ansi áhugavert að heyra skoðanir Andra á lífinu og hvernig hann lítur á það. Andri er einn skemmtilegasti karakter sem við þekkjum og er ótrúlega góð sál,“ segja þáttastjórnendur um þáttinn sem þú getur hlustað á í spilaranum hér að neðan.

Hlaðvörp á Kaffinu eru tekin upp í Podcast Stúdíói Akureyrar. Þátturinn er í boði Lemon, X-mist, Glowup og Hallarinnar Ólafsfirði.

UMMÆLI