Author: Brynjar Karl Óttarsson
Sagan á bak við fallega jólamynd
Hver skyldi vera eftirminnilegasta íslenska ljósmyndin sem tekin er um jól? Mynd Kristjáns Hallgrímssonar ljósmyndara sem hann tók í miðbæ Akureyrar ...
Safnið – Ylströnd við Glerá
Fréttir af fyrirhuguðum baðstað í landi Ytri-Varðgjár – Ætla að byggja baðstað og nýta heitt vatn úr Vaðlaheiðargöngunum – vöktu hugrenningatengsl vi ...
Fljúgandi hálka á fullveldisdegi
Mikil hálka er nú á götum bæjarins, fullveldisdaginn 1. desember. Ef hundrað ára gamalt tölublað Dags er skoðað má sjá að aðstæður hafa líklega verið ...
Bréf frá norðlenskri sveitastúlku
Árið 1924 gáfu nokkrir galvaskir menn út vikublaðið Grallarinn. Aðeins sex tölublöð voru gefin út. Í öðru tölublaði birtist grein, skrifuð af Toddu S ...
Getum við fengið rúllustigann aftur?
Margir muna eftir rúllustiganum sáluga í Vöruhúsi KEA. Þessum sem flutti viðskiptavinina á milli hæða án þess að þeir þyrftu að hreyfa legg eða lið. ...
Undrabarnið sem spilaði í Nýja Bíói 1961
Að kvöldi föstudagsins 15. september árið 1961 steig 25 ára gamall bandarískur fiðluleikari að nafni Michael Rabin á svið í Nýja Bíói á Akureyri. Rab ...

Grenndargralið fær myndir úr einkasafni í London
Kaffið sagði í haust frá samskiptum Grenndargralsins við Tim Crook í tengslum við hlaðvarpsþættina Leyndardómar Hlíðarfjalls (sjá Hlaðvarpið leysti g ...
Þegar boðflennur birtust á símalínunni
Hver man ekki eftir að hafa fengið óvænta boðflennu á línuna í símtali á tímum snúrusímanna? Eða ratað óvart inn í símtal sem þriðji aðili og hlustað ...
Safn tímanna í bókinni hennar ömmu
Getur verið að Matthías Jochumsson hafi skrifað til ömmu Rósu (f. 1904) í litlu stílabókina hennar? Í bókina safnaði amma ljóðum og heilræðum frá sam ...
Þetta er allt indælis fólk sem verslar í Höepfner.
Sennilega muna flestir miðaldra og eldri Akureyringar sem og fólk úr nágrannabyggðarlögum eftir kjörbúð KEA í Hafnarstræti 20. Þá er verslunarfólkið ...
