Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Nemendur í Menntaskólanum á Akureyri söfnuðu einni milljón fyrir Kvennaathvarfið
Góðgerðavika Hugins, skólafélags Menntaskólans á Akureyri, fór fram í síðustu viku. Nemendur skólans söfnuðu fyrir Kvennaathvarfið og söfnuðu einni m ...
Hefur safnað tæplega 3 milljónum króna í Mottumars
Helgi Rúnar Bragason hefur náð eftirtektarverðum árangri í Skeggkeppni Mottumars undanfarin tvö ár. Samanlagt hefur hann safnað tæplega 3 milljónum k ...
Aron Einar markahæsti Þórsari karlalandsliðsins eftir þrennuna
Knattspyrnumaðurinn Aron Einar Gunnarsson er markahæsti Þórsari í sögu A-landsliðs karla í fótbolta eftir að hann skoraði þrjú mörk í 7-0 sigri lands ...
Ekkert verður af áætlunarflugi Condor til Akureyrar í sumar
Þýska flugfélagið Condor hefur tilkynnt að hætt hafi verið við áætlunarflug til Akureyrar og Egilsstaða frá Frankfurt í Þýskalandi sem hefjast átti u ...
Þór/KA semur við bandarískan markvörð
Bandaríska knattspyrnukonan Melissa Anne Lowder hefur skrifað undir samning við Þór/KA um að leika með liðinu út komandi tímabil. Melissa spilar sem ...

Vel heppnað Kótilettukvöld Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis
Fimmtudaginn 23. mars hélt Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis Kótilettukvöld í tilefni Mottumars, til styrktar félaginu. Viðburðurinn var haldin ...
Bjóða ókeypis gistingu á Tenerife
Hjónin Davíð Kristinsson og Eva Ósk Elíasdóttir sem leigja út húsnæði á Tenerife auglýstu fyrir skömmu eftir fjölskyldu með langveikt barn eða aðila ...
KA vann Kjarnafæðimótið sjötta árið í röð
KA vann Þór í úrslitaleiks Norðurlandsmóts karla í fótbolta, Kjarnafæðismótsins, í Boganum á Akureyri um helgina. KA hafa verið með mikla ...
Nýtt björgunarskip til Siglufjarðar
Í dag kom nýtt björgunarskip til Siglufjarðar. Skipið Sigurvin mun leysa gamla Sigurvin af hólmi. Þetta kemur fram í tilkynningu lögreglunnar á Norðu ...
Úrslitakeppnin um laust sæti í deild þeirra bestu hefst í dag
Þór tekur á móti Snæfelli í fyrsta leik sínum í úrslitakeppni 1. deildar kvenna í körfubolta í dag. Leikurinn fer fram í Íþróttahöllinni á Akureyri o ...
