Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Leikfélag Akureyrar frumsýnir söngleikinn Chicago í Samkomuhúsinu á föstudaginn
Leikfélag Akureyrar frumsýnir söngleikinn Chicago í Samkomuhúsið föstudagskvöldið 27. janúar. Engin önnur en stórstjarnan Jóhanna Guðrún leikur Velmu ...
Tuttugu festust í Fjarkanum í Hlíðarfjalli
Klukkan 13:38 barst lögreglunni tilkynning um að skíðalyfta í Hlíðarfjalli, Fjarkinn, hafi stöðvast og að um 20 einstaklingar væru fastir í lyftunni. ...
Ekkert bann við lausagöngu katta
Meirihluti bæjarstjórnar Akureyrar hefur ákveðið að falla frá fyrirhuguðu útgöngubanni katta að næturlagi. Þetta kemur fram á vef RÚV í dag.
Málið ...
Fiskrétturinn frá mömmu og pabba sem slegið hefur í gegn á Dalvík
„Við erum með fisk á boðstólum tvisvar sinnum í viku og það segir sig auðvitað sjálft að hráefnið hérna er alltaf ferskt sem er auðvitað mikill kostu ...

Stálu upplýsingum um alla notendur í Háskólanum á Akureyri
Miðvikudaginn 18. janúar klukkan 16:50, kom tilkynning frá Cert-IS, netöryggissveit íslenskra stjórnvalda, að mögulega væru óprúttnir aðilar komnir m ...
Spiceman og GDB gefa út fyrsta lagið af 5 laga EP plötu
Föstudaginn 20. janúar munu Grenvíkingurinn Spiceman og Akureyringurinn GDB gefa út fyrsta lagið "Vild ég vissi" af 5 laga EP plötunni "Vild ég vissi ...
Leikfélag Hörgdæla sýnir leikritið Stelpuhelgi
Leikfélag Hörgdæla er um þessar mundir að hefja æfingar á leikritinu Stelpuhelgi eftir Karen Schaeffer í þýðingu Harðar Sigurðarsonar.
Leikritið S ...
Snjóflóð sprengd niður í Hlíðarfjalli
Fjögur snjóflóð féllu í Hlíðarfjalli í dag af völdum sprenginga sem settar voru af stað með sérstökum búnaði sem ætlaður er til að sprengja af stað s ...
Masterclass Gulleggsins á Akureyri um helgina
Masterclass Gulleggsins hefst um helgina og verður sýnt frá því í stofu 262 í Borgum í Háskólanum á Akureyri á laugardag og sunnu ...
Ásta Dís Óladóttir í stjórn Samherja
Ásta Dís Óladóttir hefur tekið sæti í stjórn Samherja hf. í stað Helgu Steinunnar Guðmundsdóttur, sem setið hefur í stjórn félagsins um árabil og geg ...
