Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Jón Friðrik ráðinn framkvæmdastjóri Hlöllabáta
Jón Friðrik Þorgrímsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Hlöllabáta ehf. Hlöllabátar reka samnefnda keðju ásamt veitingastaðnum Barion ...

Segir ástandið á Sjúkrahúsinu á Akureyri vera mjög þungt
Hildigunnur Svavarsdóttir, forstjóri Sjúkrahússins á Akureyri, segir mjög þungt ástand vera á sjúkrahúsinu á Akureyri um þessar mundir. Nokkrir starf ...
Aldís Kara þreytti frumraun sína á EM fyrst Íslendinga
Akureyringurinn Aldís Kara Bergsdóttir braut blað í sögu íslenskra skautaíþrótta í dag þegar hún skautaði fyrst Íslendinga á Evrópumóti fullorðinna í ...

Þuríður Helga hættir sem framkvæmdarstjóri Menningarfélags Akureyrar
Þuríður Helga Kristjánsdóttir, framkvæmdarstjóri Menningarfélags Akureyrar, hefur sagt starfi sínu lausu. Þuríður, sem hefur starfað sem framkvæmdars ...
VMA og MA úr leik í fyrstu umferð Gettu Betur
Lið Menntaskólans á Akureyri féll úr leik í spurningakeppni framhaldsskólanna Gettu betur í gærkvöldi. Liðið laut í lægra haldi fyrir Kvennaskólanum ...
Risasamningar í höfn hjá Þór/KA
Penninn var á lofti í Þórsheimilinu í gær en þær Sandra María Jessen, Andrea Mist Pálsdóttir og Hulda Ósk Jónsdóttir sömdu allar við knattspyrnulið Þ ...
10 bestu – Ingibjörg Isaksen
Alþingiskonan Ingibjörg Isaksen er fyrsti gestur Ásgeirs Ólafssonar í hlaðvarpinu 10 bestu árið 2022. Hlustaðu á áhugavert spjall þeirra í spilaranum ...

Ketill gefur kost á sér í tvö efstu sætin hjá Sjálstæðisflokknum á Akureyri
Ketill Sigurður Jóelsson viðskiptafræðingur gefur kost á sér í 1-2 sæti á lista Sjálfstæðisflokksins á Akureyri fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 14. ...
Gerir ráð fyrir töluverðri truflun á skólastarfi á vorönn
Sigríður Huld Jónsdóttir skólameistari VMA segir að í ljósi mikillar fjölgunar smita að undanförnu séu á margan hátt óvissutímar í byrjun vorannar 20 ...
Hólfaskipt í Hlíðarfjalli
Ákveðið hefur verið að skipta föstudögum, laugardögum og sunnudögum upp í hólf á skíðasvæðinu í Hlíðarfjalli, fyrri og seinnipart, og lengja opnunart ...
