Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Dr. Thomas Brewer er gestalistamaður Gilfélagsins í júlí 2021
Dr. Thomas Brewer er með B.A. gráðu í myndlist og keramík frá Southern Illinois University Carbondale (1973), M.A. gráðu í myndlist frá University o ...
Lárus og Stefanía sigruðu á Akureyrarmótinu
Akureyrarmótið í golfi fór fram síðustu daga og kláraðist í gær. Mikil spenna var í öllum flokkum og veðrið lék við keppendur alla fjóra keppnisdagan ...
Akureyrardætur keppa erlendis fyrir hönd Íslands
Akureyrardæturnar úr Hjólreiðafélagi Akureyrar þær Silja Jóhannesdóttir, Silja Rúnarsdóttir, Hafdís Sigurðardóttir og Freydís Heba Konráðsdóttir munu ...
Silvía Rán sú fyrsta frá Íslandi sem spilar í sænsku úrvalsdeildinni
Akureyringurinn Silvía Rán Björgvinsdóttir, landsliðskona í íshokkí, hefur yfirgefið Skautafélag Akureyrar og skrifað undir samning við lið ...
Jóhann jafnaði met í stórsigri Þórsara
Þórsarar unnu sannfærandi sigur gegn Þrótti Reykjavík í Lengjudeildinni í knattspyrnu fyrr í dag. Leiknum lauk með 5-1 sigri Þórs.
Fannar Daði Ma ...
Nýtt aðstöðuhús Siglingaklúbbsins Nökkva afhent í dag
Tryggvi Jóhann Heimisson, formaður Siglingaklúbbsins Nökkva, tók við lyklunum að nýju aðstöðuhúsi félagsins á hádegi í dag. Sigurgeir Svavarsson, ver ...

Hátíð sem kemur skemmtilega á óvart og minnir á mikilvægi menningarviðburða
Hið árlega Listasumar á Akureyri stendur nú yfir en listasumarið er umgjörð fyrir fjölda viðburða og listasmiðja í bænum í júlí. Yfir 60 viðburðir er ...
Ruslaskrímsli á Akureyri
Listakonan Jónborg Sigurðardóttir hefur útbúið ruslaskrímsli sem sést á ruslatunnu í Listagilinu. Í tilkynningu frá Akureyrarbæ segir að ruslaskrímsl ...
Framboðslisti Miðflokksins í Norðausturkjördæmi samþykktur
Í kvöld var framboðslisti Miðflokksins í Norðausturkjördæmi samþykktur á félagsfundi. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður flokksins og fyrrum fors ...
Segja aðstöðu KA ekki boðlega og í engu samræmi við umfang starfsemi félagsins
Ingvar Már Gíslason, formaður KA og Eiríkur S. Jóhannsson, varaformaður KA, segja að aðstaðan sem KA býður gestum N1 mótsins upp á á hverju ári sé ek ...
