Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Nýr malbikaður stígur meðfram Hörgárbraut
Búið er að malbika nýjan göngustíg meðfram Hörgárbraut sem markar þau tímamót að nú er hægt að komast á malbikuðum stígum í gegnum allan bæinn, frá K ...
Bólusetningar í næstu viku – Um 2700 skammtar
Þann 1. júní næstkomandi fær Heilbrigðisstofnun Norðurlands um 2700 skammta af bóluefni. Pfizer bóluefnið um 1400 skammtar verða m.a. nýttir í seinni ...
Ráðgefandi íbúakosning framkvæmd sem íbúakönnun: „Á að auglýsa hana sem slíka en ekki villa um fyrir íbúum“
Nú stendur yfir ráðgefandi íbúakosning Akureyrarbæjar um breytingu á aðalskipulagi Oddeyrar. Samkvæmt upplýsingum um kosningarnar á upplýsingasíðu Ak ...
Veisluhöldum MA aflýst annað árið í röð
Menntaskólinn á Akureyri mun ekki halda veislu fyrir nýstúdenta í ár frekar en í fyrra og þá er búið að aflýsa jubilantahátíð stúdenta sem fer vanale ...
Jafntefli niðurstaðan í svakalegum nágrannaslag
Þór og KA mættust í lokaleik tímabilsins í Olís deild karla í handbolta í gær. Þórsarar voru þegar fallnir úr deildinni fyrir leik en KA menn eru á l ...

Ráðist í viðhald á malbikuðum götum á Akureyri
Á næstu vikum verður ráðist í viðhald á malbikuðum götum á Akureyri. Samtals nemur vegalengdin sem framkvæmdir ná til hátt í þremur kílómetrum á 12 s ...

Hraðhleðslustöðvar settar upp við verslanir Samkaupa
Samkaup hefur gert samning við Ísorku og mun bjóða upp á rafhleðslustöðvar við verslanir félagsins um allt land. Áætlað er að fyrsta rafhleðslustöðin ...
Natan Dagur keppir til úrslita í The Voice Norway í kvöld
Söngvarinn Natan Dagur Benediktsson keppir til úrslita í sjónvarpsþættinum The Voice Norway í kvöld, föstudaginn 28. maí. Útsendingin hefst klukkan 1 ...
Akureyrarkirkja höfðar mál gegn skemmdarvarginum sem talinn var ósakhæfur
Akureyrarkirkja hefur höfðað dómsmál á hendur manninum sem vann skemmdarverk á kirkjunni árið 2017. Maðurinn var á sínum tíma talinn ósakhæfur og lét ...
KA/Þór knúði fram oddaleik með sigri í Vestmannaeyjum
KA/Þór vann ÍBV í Vestmannaeyjum í gær og knúði fram oddaleik í einvíginu við ÍBV um sæti í úrslitaleik Íslandsmótsins í handknattleik. KA/Þór ...
