Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is

Þorsteinn Gunnarsson og Níels Einarsson fá viðurkenningu
Miðvikudaginn 12. maí afhenti Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri á Akureyri, Þorsteini Gunnarssyni og Níelsi Einarssyni viðurkenningu fyrir ötult st ...
Boltinn á Norðurlandi: Ólafur Aron og Gunnar Örvar á línunni
Egill Sigfússon var sérstakur gestur í hlaðvarpinu Boltinn á Norðurlandi á fimmtudagskvöld. Þeir Aksentije Milisic og Sæbjörn Steinke fóru yfir það h ...
Öruggur sigur Þórsara í Boganum
Þórsarar unnu sinn fyrsta sigur í Lengjudeildinni í fótbolta á þessu tímabili gegn Grindavík í gær. Þór vann leikinn örugglega, 4-1.
Jakob Snær Á ...
Vefsvæði með öllum helstu upplýsingum um íbúakosningu um skipulag Oddeyrar
Á vef Akureyrarbæjar hefur verið opnað sérstakt vefsvæði þar sem er að finna allar helstu upplýsingar um ráðgefandi íbúakosningu um breytingu á aðals ...
Ljót tækling í leik KA og Leiknis – „Þetta er líkamsárás“
KA vann öruggan 3-0 sigur á Leikni í Pepsi Max deild karla í fótbolta í gær. Octavio Paez, leikmaður Leiknis, fékk rautt spjald fyrir ljóta tæklingu ...
10 bestu – Herborg Rut
Herberg Rut Geirsdóttir, landsliðskona og leikmaður Ljungby í íshokkí, er gestur Ásgeirs Ólafs í nýjasta þætti hlaðvarpsins 10 bestu. Hlustaðu á þátt ...
Aðstaðan á Akureyri mjög slæm – Vandræðalegt fyrir bæinn
Það vakti mikla athygli þegar ákveðið var að fótboltalið KA myndi spila fyrsta heimaleik sinn í Pepsi Max deild karla á Dalvík. Arnar Grétarsson, þjá ...
Leikskólabörn á Akureyri unnu hugverkasamkeppni jafnréttisnefndar
Leikskólabörn í Bergi á leikskólanum Tröllaborgum á Akureyri báru sigur úr býtum í hugverkasamkeppni sem jafnréttisnefnd Kennarasambands Íslands (JAK ...
Farðu úr bænum – Björgvin Franz setti kökukefli í nærbuxnaskúffu
Leikarinn Björgvin Franz er nýjasti gestur Kötu Vignis í hlaðvarpinu Farðu úr bænum. Hlustaðu á þáttinn í spilaranum hér að neðan.
„Einn ástsælast ...
230 milljónir á ári í menningarstarf Akureyrarbæjar
Menningarsamningur mennta- og menningarmálaráðuneytis og Akureyrarbæjar var undirritaður í gær. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Akureyrarbæ.
Í ...
