Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Rafmagnslaust í Lundarskóla
Rafmagnslaust er í Lundarskóla á Akureyri og verður það út daginn. Foreldar hafa verið hvattir til þess að sækja börnin sín.
Í pósti til foreldra ...
Lokað í Glerárlaug vegna eldsins
Lokað verður í Glerárlaug um sinn vegna eldsins sem kom upp í Glerárskóla í gærkvöldi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Akureyrarbæ á samfélagsmiðl ...
Slökkviliðið lauk störfum um klukkan þrjú í nótt
Í tilkynningu frá slökkviliðinu á Akureyri segir að betur hafi farið en á horfðist þegar eldur kom upp í Glerárskóla í gærkvöldi.
„Við eldinn fór ...
Fjölgar í sóttkví á Norðurlandi eystra
Það fjölgar um einn einstakling í sóttkví á milli daga á Norðurlandi eystra samkvæmt nýjustu upplýsingum á Covid.is. Nú eru samtalst þrír í sóttkví á ...
Virðist sem tjónið eftir eldinn sé nokkuð staðbundið
Enn er rafmagnslaust í Glerárskóla og ekkert skólahald verður þar í dag eftir brunann sem kom upp við skólann í gær. Nú er unnið að því að meta skemm ...
Æskuvinkonur gefa út bók saman: „Mjög stoltar af þessu afreki“
Akureyringarnir Alda Karen Hjaltalín og Silja Björk Björnsdóttir hafa gefið út Lífsbiblíuna saman. Lífsbiblían er hvatningarbók uppfull af skemmtileg ...
Ekkert skólahald í Glerárskóla í fyrramálið
Skólahaldi hefur verið aflýst í Glerárskóla á Akureyri í fyrramálið eftir að eldur kom upp í skólanum fyrr í kvöld.
Af þessum sökum fellur kennsla ...
Eldur í Glerárskóla
Slökkviliðið á Akureyri er mætt fyrir utan Glerárskóla þar sem hefur kviknað í og mikill reykur hefur myndast.
Allt tiltækt lið lögreglu og slökkv ...

Smitin sem greindust á Norðurlandi eystra í dag voru ekki á Akureyri
Þau tvö smit sem greindust á Norðurlandi eystra í dag vegna Covid-19 voru á Húsavík og í Mývatnssveit.
Bæði smitin tengjast landamærunum og aðilum ...
Arnór Þór verður fyrirliði Íslands
Akureyringurinn Arnór Þór Gunnarsson verður fyrirliði Íslands þegar Ísland mætir Portúgal í kvöld á útivelli í undankeppni EM. Þetta kemur fram á vef ...
