fbpx

Ekkert skólahald í Glerárskóla í fyrramálið

Ekkert skólahald í Glerárskóla í fyrramálið

Skólahaldi hefur verið aflýst í Glerárskóla á Akureyri í fyrramálið eftir að eldur kom upp í skólanum fyrr í kvöld.

Af þessum sökum fellur kennsla í Glerárskóla niður fimmtudaginn 7. janúar. Foreldrum og forráðamönnum nemenda verða sendar nánari upplýsingar um leið og þær liggja fyrir.

Sjá einnig: Grunur um íkveikju þegar eldur kom upp í Glerárskóla

Sjá einnig: Eldur í Glerárskóla – Myndir

UMMÆLI

Gormur