Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Aldís Kara er skautakona ársins
Akureyringurinn Aldís Kara Bergsdóttir hefur verið valin skautakona ársins árið 2020 af Skautasambandi Íslands. Þetta er annað árið í röð sem að Aldí ...

Ekkert smit og enginn í sóttkví á Norðurlandi eystra
Í dag er enginn lengur með virkt smit á Norðurlandi eystra. Áður voru tvö virk smit skráð á Akureyri. Enginn er skráður í sóttkví heldur á covid.is.
...
Nýjar jólaskreytingar á Akureyri
Ákveðið var að bæta við nýjum jólaskreytingum á almennum svæðum á Akureyri fyrir þessi jól. Í frétt á vef Akureyrarbæjar segir að áhersla hafi verið ...

Sérsveitin handók mann í Naustahverfi
Sérsveit Ríkislögreglustjóra og lögreglumenn á Akureyri voru með talsverðan viðbúnað við fjölbýlishús í Ásatúni í Naustahverfinu á Akureyri fyrr í da ...
Sunna og Jóhann eru íshokkífólk ársins
Sunna Björgvinsdóttir og Jóhann Már Leifsson hafa verið valin íshokkífólk ársins 2020 af stjórn Íshokkísambands Íslands.
Sunna lék með Skautafélag ...
Uppbygging miðbæjar Akureyrar
Akureyrarbær kynnti í gær tillögur að breytingum á miðbæjarskipulagi. Tillögurnar byggja á niðurstöðum þverpólitísks stýrihóps og er stefnt að því að ...
Listasafnið á Akureyri: Þrjár nýjar sýningar opnaðar um síðastliðna helgi
Listasafnið á Akureyri var opnað á nýjan leik um síðastliðna helgi eftir að hafa verið lokað í rúman mánuð vegna hertra sóttvarnarreglna. Þrjár nýjar ...
Greifinn styrkir Hollvinasamtök Sjúkrahússins á Akureyri
Eigendur Greifans færðu í dag Hollvinasamtökum Sjúkrahússins á Akureyri 300.000 kr að gjöf. Jóhannes Bjarnason tók við gjöfinni fyrir hönd Hollvinasa ...

„Við hlökkum mikið til að taka á móti gestum að nýju í Sundlaug Akureyrar“
Sundlaug Akureyrar mun opna fyrir almenning á nýjan leik í fyrramálið en nýjar sóttvarnarreglur leyfa opnun fyrir allt að 50 prósent gesta af því sem ...
Tveir eftir í einangrun á Akureyri
Nú eru einungist tveir eftir í einangrun vegna Covid-19 smits á Norðurlandi eystra. Bæði smitin eru á Akureyri.
Síðast greindist smit á svæðinu 1. ...
