Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is

Fækkar um fjóra í einangrun á Norðurlandi eystra
Virkum smitum vegna Covid-19 á Norðurlandi eystra fækkar á milli daga. 6 einstaklingar eru nú í einangrun á svæðinu samanborið við 10 í gær. 7 eru í ...
Helgason bræður sýna listir sínar í nýrri snjóbrettamynd
Bræðurnir Eiki og Halldór Helgasynir eru á meðal þeirra sem eru í aðalhlutverki í snjóbrettamyndinni Scandalnavians sem kom út í gær.
Eiki og Hall ...
Eldur kom upp í þvottahúsinu Grand á Akureyri
Eldur kom upp í tæknirými þvottahússins Grand á Akureyri um klukkan 8 í morgun. Þetta kemur fram á vef mbl.is.
Þar segir að greiðlega hafi ...
12 mánaða börn fá leikskólavist á Akureyri næsta haust
12 mánaða börn á Akureyri munu fá leikskólavist á Akureyri haustið 2021. Það eru börn sem eru fædd í ágúst 2020 og eldri. Þetta staðfestir Ingibjörg ...
Umsóknum um jólaaðstoð fjölgar um 30 prósent
Frá árinu 2013 hafa Mæðrastyrksnefnd Akureyrar og nágrennis, Hjálpræðisherinn á Akureyri, Rauði krossinn við Eyjafjörð og Hjálparstarf kirkjunnar sta ...

Virkum smitum á Norðurlandi eystra fjölgar
Virkum smitum á Norðurlandi eystra fjölgaði á milli daga í fyrsta sinn síðan 7. nóvember. Í gær voru 9 virk smit skráð á Covid.is en í dag eru þau 10 ...
Lögreglan kveður bifreið sem að er búin að vera í notkun á Akureyri síðan 1997
Lögreglan á Akureyri kvaddi í gær bifreið sem margir Akureyringar ættu að kannast við. Bifreiðin er búin að vera í notkun í bænum síðan í júní árið 1 ...

Stytting vinnuvikunnar hjá Akureyrarbæ í fullum gangi
Undirbúningur vegna innleiðingar á styttingu vinnuviku dagvinnufólks hjá Akureyrarbæ er í fullum gangi. Vinnutímanefndir hafa verið skipaðar og hefur ...
Lyfja opnar verslun á Akureyri
Lyfja hefur opnað nýja verslun á Akureyri ásamt því að Heilsuhúsið opnar í Lyfju í breyttri mynd.
Ingvar Þór Guðjónsson, lyfsal ...
Árleg jólapakkasöfnun Glerártorgs hafin
Árleg jólapakkasöfnun Glerártorgs er hafin. Söfnunin er í samstarfi við Jólaaðstoð, sem er samstarf Rauða krossins við Eyjafjörð, Hjálpræðishersins á ...
