Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is

Einstaklingar á Akureyri sem virða ekki einangrun
Erfitt hefur reynst fyrir Almannavarnir á Norðurlandi eystra að rekja ferðir einstaklings sem greinst hefur með kórónuveiruna. Einstaklingurinn sem t ...
Virkum smitum fjölgar áfram á Norðurlandi eystra
Virkum smitum á Norðurlandi eystra fjölgar um sex frá tölum gærdagsins. Það hefur því fjölgað um níu smit á síðustu tveimur dögum og virk smit á Norð ...

Vilja ná tali af viðskiptavinum Berlín vegna smits á Akureyri
Lögreglan á Norðurlandi eystra óskar eftir því að þeir viðskiptavinir sem staddir voru á veitingastaðnum Berlín síðastliðinn laugardag, 24. október, ...
Smit í Síðuskóla á Akureyri
Starfsmaður í frístund í Síðuskóla hefur greinst með Covid-19. Viðkomandi fékk einkenni um liðna helgi og var smitið staðfest í gær. Þetta kemur fram ...

Smitum fjölgar aftur á Norðurlandi eystra
Virkum smitum á Norðurlandi eystra fjölgar um þrjú frá því í gær. Þetta kemur fram í tölum á covid.is.
Sjá einnig: Smit hjá fótboltaliði Þór/KA
...

Smit hjá fótboltaliði Þór/KA
Leikmaður meistaraflokks Þórs/KA í fótbolta hefur fengið jákvæða niðurstöðu úr Covid prófi. Í gærkvöld var smit leikmannsins staðfest en hún var síða ...

Óskað er eftir bakvörðum í velferðarþjónustu á Akureyri
Akureyrarbær hefur auglýst eftir einstaklingum til að sinna störfum í velferðarþjónustu og vera hluti af bakvarðasveit til tímabundinnar aðstoðar.
...
Barnið sem slasaðist á leikskóla í Hörgársveit á batavegi
Barnið sem slasaðist á leikskólanum Álfasteini í Hörgársveit á föstudaginn og var flutt með sjúkraflugi til Reykjavíkur er á batavegi. Þetta kemur fr ...

Virkum smitum fækkar aftur á milli daga á Norðurlandi eystra
Virkum smitum á Norðurlandi eystra fækkar um eitt annan daginn í röð. Virk smit eru nú 42 á svæðinu samkvæmt nýjustu tölum á covid.is.
Það fækkar ...
Freyja Reynisdóttir opnar í Hofi
Myndlistarkonan Freyja Reynisdóttir opnar sýninguna Sannleiks-breytur laugardaginn 7. nóvember í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri klukkan 16.
Freyj ...
