Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Reiður og sár yfir því að landsbyggðin þurfi að gjalda fyrir fjölda smita á höfuðborgarsvæðinu
Tryggvi Kristjánsson, framkvæmdastjóri Bjargs, líkamsræktarstöðvar á Akureyri, hefur lýst yfir vonbrigðum með ákvörðun stjórnvalda að loka l ...
Skerpa á sóttvörnum í leik- og grunnskólum Akureyrarbæjar
Akureyrarbær hefur ákveðið að skerpa á sóttvörnum í leik- og grunnskólum bæjarins í ljósi þess að smitum hefur farið hratt fjölgandi á landinu að und ...
Akureyringar – Serena Pedrana
Í nýjasta þætti af hlaðvarpinu Akureyringar er rætt við Serenu Pedrana. Serena flutti til Akureyrar fyrir nokkrum árum og rekur nú ítalskt kaffihús í ...
N1 lækkar eldsneytisverð við Tryggvabraut á Akureyri
Í dag mun N1 hefja sölu á eldsneyti á föstu lágu verði á þremur N1 stöðvum til viðbótar við N1 Lindum. Fyrirtækið festi lágt verð í sessi í Lindum v ...
Bjóða upp listaverk til styrktar Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis
Gellur sem mála í bílskúr verða með málverkasýningu í Deiglunni föstudaginn 2. október kl. 16 til 22 og laugardaginn 3. október kl. 14 til 17. Á sýni ...
Akureyringar taka fagnandi á móti lægsta eldsneytisverði Atlantsolíu
Akureyringar hafa tekið Bensínsprengju Atlantsolíu á bensínstöðinni við Baldursnes fagnandi og hefur stöðugur straumur viðskiptavina verið á stöðinni ...
Gellur sem mála í bílskúr í Deiglunni
Gellur sem mála í bílskúr halda sýningu í Deiglunni næstu helgi. Opið verður föstudaginn 2. október klukkan 16 til 22 og á laugardaginn 3. október kl ...
Starfsfólk í Lundarskóla einkennalaust
Allt starfsfólk Lundarskóla á Akureyri er enn einkennalaust utan þess starfsmanns sem er smitaður af Covid-19. Starfsfólk skólans fer líklegast í sýn ...

4 virk smit á Norðurlandi eystra
Eitt nýtt smit vegna Covid-19 greindist á Norðurlandi eystra í gær samkvæmt tölum sem birtar voru á covid.is klukkan 11.
Fyrir voru þrjú virk smi ...
Kynslóðaskipti hjá Verkval ehf. á Akureyri
Gunnar Rafn Jónsson hefur tekið við sem framkvæmdastjóri Verkvals ehf af föður sínum Jóni Björnssyni sem hefur verið framkvæmdastjóri fyrirtækisins f ...
