Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Afmæli Akureyrarbæjar fagnað á nýstárlegan hátt
Afmæli Akureyrarbæjar er 29. ágúst, en nú á laugardaginn eru liðin 158 ár síðan Akureyrarbær hlaut kaupstaðarréttindi. Vegna sóttvarnareglna yfirvald ...
Sofandaháttur í Skipagötu
Laugardaginn 29.ágúst til sunnudagsins 30.ágúst halda Sunna Svavarsdóttir og Marta Sigríður Róbertsdóttir samsýninguna Sofandaháttur í Skipagötu 11, ...
Kvennaathvarf á Akureyri formlega opnað í dag
Í dag fór fram formleg opnun á kvennaathvarfi á Akureyri. Á Facebook-síðu Akureyrarbæjar segir að athvarfið verði mikilvæg viðbót við þá þjónustu sem ...
Ný dagsetning opnunarhátíðar Demantshringsins
Formleg opnunarhátíð Demantshringsins verður sunnudaginn 6. september 2020, en áður hafði þurft að fresta viðburðinum sem átti að halda þann 22. ágús ...
Álfaborg opnaði á ný í morgun eftir neikvæða sýnatöku
Leikskólinn Álfaborg á Svalbarðsströnd opnaði á ný í morgun. Leikskólanum var lokað á þriðjudag á meðan beðið var niðurstöðu úr sýnatöku sem fjölskyl ...
Birkir Blær gefur út sína fyrstu plötu
Norðlenski tónlistarmaðurinn Birkir Blær gefur út sína fyrstu plötu, Patient, á föstudaginn næstkomandi, 28. ágúst. Platan verður þá aðgengileg á öll ...
Will Smith á Norðurlandi
Bandaríski leikarinn Will Smith er staddur á Íslandi við tökur á nýjum sjónvarpsþætti. Samkvæmt heimildum RÚV hefur sést til hans á Norðurlandi.
...
Tvær opnanir í Listasafninu á laugardaginn
Laugardaginn 29. ágúst kl. 12-22 verða opnaðar tvær sýningar í Listasafninu á Akureyri. Annars vegar yfirlitssýning á verkum Þorvaldar Þorsteinssonar ...
Akureyringar fái rafræn íbúakort
Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri Akureyrar, segir að það Stefna hugbúnaðarhús á Akureyri sé um þessar mundir að hanna rafrænt íbúakort fyrir Akure ...
Auka umferðaröryggi í kringum Brekkuskóla og Rósenborg
Gripið hefur verið til aðgerða á svæðinu í kringum Brekkuskóla og Rósenborg, samhliða skólabyrjun og fjölgun nemenda, til þess að auka umferðaröryggi ...
