Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Þór og KA áfram í bikarnum – Þór/KA fékk skell
Bæði Þór og KA komust áfram í Mjólkubikar karla í fótbolta í kvöld. KA vann 6-0 stórsigur á Leikni frá Reykjavík á meðan Þór vann 2-1 sigur á Reyni S ...
Önnur yfirlýsing frá Þór: Taka fulla ábyrgð
Þórsarar hafa sent frá sér aðra yfirlýsingu vegna brots á lögum um veðmálaauglýsingar. Þór var dæmt til þess að greiða 50 þúsund krónur í sekt vegna ...
Þór sektað vegna veðmálaauglýsinga
Á fundi aga- og úrskurðarnefndar KSÍ 23. júní var Þór úrskurðað til að greiða kr. 50.000 í sekt vegna veðmálaauglýsinga. Tveir leikmenn og þjálfari Þ ...
Króli leikur Tóta tannálf: „Get ekki beðið eftir því að koma norður“
Tónlistarmaðurinn Kristinn Óli Haraldsson, betur þekktur sem Króli, leikur Tóta tannálf í söngleiknum um Benedikt búálf eftir Ólaf Gunnar Guðlaugsson ...

Bryndís Brynjarsdóttir sýnir verk í vinnslu
Bryndísar Brynjarsdóttur opnar sýningu í Deiglunni um helgina, 27. – 28. Júní kl. 14 – 17. Bryndís er gestalistamaður Gilfélagsins í júnímánuði. Sýni ...
Vaðlaheiðargöng sögð örugg í jarðskjálftum
Vaðlaheiðargöng eru nokkuð örugg í jarðskjálftum. Þetta kemur fram í færslu á Facebook-síðu Vaðlaheiðarganga en þar segir að göng séu almennt talin ö ...
Vilja heimsfrumsýna Eurovision-myndina í íþróttahöllinni á Húsavík
Á fundi fjölskylduráðs Norðurþings í vikunni var samþykkt að bjóða bæjarbúum á Húsavík á „heimsfrumsýningu“ á kvikmyndinni Eurovison Song Contest: Th ...
Björgvin Franz og Valgerður mæta aftur í Benedikt búálf
Björgvin Franz Gíslason mætir aftur í söngleikinn um Benedikt búálf sem Leikfélag Akureyrar frumsýnir í febrúar 2021. Söngleikurinn, sem er eftir Óla ...
Akureyrarbær efnir til verðlaunasamkeppni um heiti á nýja brú
Akureyrarbær efnir til verðlaunasamkeppni um heiti á nýju brúna yfir vestari kvísl Eyjafjarðarár.
Óskað er eftir að fólk sendi inn tillögu að nafn ...

Norðlenskur framburður, týndur og tröllum gefinn?
Í sumar munu fara fram upptökur á röddum við Háskólann á Akureyri með norðlenskan framburð.
„Eins og kunnugt er þá eru íslensk framburðareinkenni ...
