Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is

Spiluðu á Selló á Ráðhústorgi
Ásdís Arnardóttir, bæjarlistamaður Akureyrar árið 2020, gladdi gesti og gangandi á Ráðhústorgi í gær ásamt nemendum sínum.
Þau Hanna Lilja Arnardó ...
Hvetja Akureyringa til að hreyfa sig í náttúrunni: „Við erum með fjöll, dali og stíga í bakgarðinum“
Hjónin Eva Birgisdóttir og Þorbergur Ingi Jónsson munu á næstunni bjóða upp á göngu- og útivistarprógram fyrir Akureyri og nágrenni sem miðar að því ...
Opnað fyrir umsóknir í sumarnám við Háskólann á Akureyri
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í sumarnám við Háskólann á Akrueyri. Að beiðni stjórnvalda og eftir fund með starfsfólki háskólans lagði Háskólinn á ...
Gellur sem mála í bílskúr í Deiglunni
Gellur sem mála í bílskúr munu halda sýningu í Deiglunni dagana 30. maí til 31. maí og 6. júní til 7. júní. Sýningin verður opin frá klukkan 14:00 ti ...
Hafa sinnt 259 sjúkraflugferðum með 273 sjúklinga
Það sem af er ári hafa sjúkraflutningamenn frá Slökkviliði Akureyrar sinnt 259 sjúkraflugferðum með 273 sjúklinga. Þetta kemur fram á Facebook-síðu S ...
Bæjarstjórn Akureyrar samþykkir aðgerðir til að bæta umferðaröryggi á Hörgárbraut
„Við leggjum á það mikla áherslu að gera allt sem í okkar valdi stendur til að tryggja öryggi allra vegfarenda á þessu svæði sem og öðrum svæðum í bæ ...
Svona verður opnunin í Bragga Parkinu á morgun
Ný hjólabrettaaðstaða mun opna á Akureyri á morgun. Brettakappinn Eiríkur Helgason hefur undirbúið opnunina í rúmt ár. Fyrstu dagana verður boðið upp ...
Davíð Máni gefur út sína fyrstu EP plötu
Akureyringurinn Davíð Máni hefur gefið út sína fyrstu EP plötu. Platan er tónlistarverkefni Davíðs sem stundar nám í Tónlistarskólanum á Akureyri en ...
Sóley Eva Magnúsdóttir syngur lagið Praying í Söngkeppni Samfés
Sóley Eva Magnúsdóttir úr félagsmiðstöðinni Tróju syngur lagið Praying ,sem var upprunalega flutt af Kesha, í Söngkeppni Samfés í ár.
Söngkeppni S ...
Ásdís sú besta hjá KA/Þór
Ásdís Guðmundsdóttir var valin besti leikmaður tímabilsins hjá handboltaliði KA/Þór á glæsilegu lokahófi á föstudagskvöld. Ásdís gerði 86 mörk í 20 l ...
