Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Boða til íbúafundar vegna Hörgárbrautar
Íbúar í Holta- og Hlíðahverfi á Akureyri hafa boðað til íbúafundar í matsal Glerárskóla klukkan átta í kvöld. Farið verður yfir umferðaröryggismál á ...
Nýi ILS búnaðurinn kom sér vel
Hollenska flugfélagið Transavia lenti á Akureyrarflugvelli í gær með annan hóp vetrarins á vegum Voigt Travel.
Skyggni við lendingu var slæmt og s ...

AK Extreme haldin fyrstu helgina í apríl: „Þetta er skemmtilegasta helgin á árinu“
Rapparinn Emmsjé Gauti staðfesti það að AK Extreme hátíðin verður haldin í ár eftir árshlé. Í tilkynningu á Twitter segir Gauti að hátíðin sé ON.
...
Akureyringar – Inda Björk Gunnarsdóttir
Akureyringar er hlaðvarp Akureyrarbæjar þar sem rætt er við alls konar fólk sem á það sameiginlegt að auðga samfélagið með einum eða öðrum hætti.
...

Krónan stefnir enn á að opna verslun á Akureyri
Eigendur Krónunnar vinna enn að opnun verslunnar á Akureyri en koma verslunarinnar í bæinn hefur staðið til frá því árið 2016. Samkvæmt Vikudegi hafa ...

RÚV sýknað í Sjanghæ-málinu
Ríkisútvarpið hefur verið sýknað af stefnu eiganda veitingastaðarins Sjanghæ á Akureyri. Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði fréttamann RÚV og þáverandi ...
Oddur í liði vikunnar í Þýskalandi
Handboltakappinn Oddur Gretarsson er í liði vikunnar í þýsku 1. deildinni í handbolta þessa vikuna eftir frammistöðu sína gegn Erlangen. Oddur var í ...
Umsóknarfrestur vegna þátttöku í Listasumri framlengdur
Frestur til að sækja um styrki vegna þátttöku í Listasumri 2020 á Akureyri hefur verið framlengdur til og með 26. febrúar nk.
Akureyrarstofa leita ...

Vetrarferðatímabil Voigt Travel hafið
Flugvél hollenska flugfélagsins Transavia lenti á Akureyrarflugvelli í gærmorgun, með fyrstu farþegana sem koma til Norðurlands í vetur á vegum holle ...
KÁ/AKÁ sendir frá sér nýtt lag: „Tilvalið að negla smá suðrænni dansstemningu í eyrun“
Akureyringurinn Halldór Kristinn Harðarson, einnig þekktur sem rapparinn KÁ/AKÁ sendi í dag frá sér nýtt lag. Lagið kallast All-in og er aðgengilegt ...
