Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Dagur sá besti í fyrri hlutanum
Dagur Gautason, leikmaður KA í Olís deild karla í handbolta var valinn besti ungi leikmaður fyrri hluta vetrarins í sjónvapsþættinum Seinni Bylgjan.
...
Þrír sóttu um Glerárprestakall
Umsóknarfrestur um stöðu við Glerárprestakall á Akureyri er útrunninn. Þrír sóttu um stöðuna, þau Sr. Jóna Lovísa Jónsdóttir, sr. Sindri Geir Óskar ...
„Sárnar alltaf þegar talað er illa um Akureyri í þau fáu skipti sem það er gert“
Svavar Alfreð Jónsson, sóknarprestur í Akureyrarkirkju er nýjasti viðmælandinn í viðtalsröð á Facebook-síðu Akureyrarbæjar. Svavar er fæddur og uppal ...
Anna Rakel til liðs við IK Uppsala
Akureyringurinn Anna Rakel Pétursdóttir hefur samið við knattspyrnulið IK Uppsala í Svíþjóð og mun leika með liðinu á komandi tímabili.
Anna Rakel ...
Aldís Kara valin skautakona ársins
Aldís Kara Bergþórsdóttir, skautakona úr Skautafélagi Akureyrar hefur verið valin Skautakona ársins 2019 af stjórn skautsamabands Íslands. Þetta er í ...
KA hefja Kjarnafæðismótið með stórsigri
KA menn hófu leik á Kjarnafæðimótinu í dag þegar liðið mætti Völsung í Boganum klukkan 15:15.
Leiknum lauk með 6-1 sigri KA. Bjarni Aðalsteinsson ...
Þór/KA fær landsliðskonu frá Kosta Ríka
Knattspyrnukonan Gabrielle Guillén Alvarez hefur samið við Þór/KA. Gabrielle eða Gaby eins og hún er kölluð mun koma til Akureyrar í febrúar og hefja ...
Búið að finna lík í Núpá
Laust eftir hádegi tilkynnti áhöfn þyrlu Landhelgisgæslunnar að búið væri að finna lík í Núpá við Fossgil. Þetta kemur fram í tilkynningu Lögreglunna ...
Giljaskóli og Naustaskóli verða Réttindaskólar UNICEF
Samkomulag þess efnis að Giljaskóli og Naustaskóli verði Réttindaskólar UNICEF var undirritað í Naustaskóla í gær. Á vef Akureyrarbæjar segir að samk ...
Nafn drengsins sem saknað er
Lögreglan á Norðurlandi eystra hefur birt upplýsingar um drenginn sem leitað er að við Núpá í Sölvadal í Eyjafirði. Drengurinn heitir Leif Magnús Gré ...
