Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is

Lof mér að falla slær í gegn – Fjórða stærsta opnun frá upphafi á íslenskri kvikmynd
Kvikmyndin Lof mér að falla sló í gegn um helgina á Íslandi og er frumsýning hennar fjórða stærsta opnun frá upphafi á íslenskri kvikmynd og stærsta f ...

Baráttan um bæinn í KA heimilinu í kvöld
Það er stórleikur í fyrstu umferð Olís deildarinnar. KA menn taka á móti nágrönnunum í Akureyri í KA heimilinu í kvöld. Liðin komu bæði upp úr Grill66 ...

Birkir Blær gefur út sitt fyrsta lag: „Fjallar um það að brjótast út úr vanlíðan”
Tónlistarmaðurinn Birkir Blær Óðinsson gaf á dögunum út sitt fyrsta lag. Lagið heitir Picture og er aðgengilegt á öllum helstu tónlistarveitum.
„La ...

Halloween Horror Show snýr aftur í Hof
Halloween Horror Show var haldið við góðar undirtektir í Hofi fyrir um ári síðan. Uppselt var á þrjár sýningar og var mikill áhugi á tónleikunum. Vegn ...

Skautafélag Akureyrar neitar alvarlegum ásökunum á hendur yfirþjálfara: „Það er alveg á hreinu að þjálfarar eiga aldrei að setja iðkendur í svona erfiða aðstæður”
Skautafélag Akureyrar hefur sent frá sér yfirlýsingu og neitað öllum ásökunum á þjálfara og stjórn LSA. Ómar Már Þóroddsson birti fyrr í vikunni færsl ...
Nýsköpunar- og þróunarverkefni í öldrunarþjónustu á Akureyri
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur fallist á ósk Öldrunarheimila Akureyrar um gerð samnings til að hrinda í framkvæmd nýsköpunar- og ...

Spá fallbaráttu á Akureyri
Akureyrarliðin í handbolta eiga erfiðan vetur í vændum ef marka má árlega spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna. KA/Þór, KA og Akureyri komust öll u ...

Fordæma áform SÁÁ: „Þetta er með öllu óþolandi”
Bæjarstjórn Akureyrar hefur lýst yfir óánægju með þau áform SÁÁ að loka göngudeild sinni á Akureyri næstu áramót. Ekkert hefur gengið í viðræðum Akure ...

Gunnar Valdimar Johnsen til Akureyrar
Akureyri Handboltafélagi hefur borist liðsstyrkur þar sem Gunnar Valdimar Johnsen er genginn til liðs við félagið en hann kemur að láni í eitt ár frá ...

Þrír KA menn í U21 landsliðinu
Þeir Aron Elí Gíslason, Ásgeir Sigurgeirsson og Daníel Hafsteinsson eru allir í leikmannahópi U21 landsliðs Íslands fyrir leiki gegn Eistlandi og ...
