Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is

Skráning hafin í Leiklistarskóla Leikfélags Akureyrar
Leiklistarskóli Leikfélags Akureyrar býður alla krakka velkomna í faglegan og skemmtilegan leiklistarskóla fyrir börn og unglinga í 2.-10. bekk grunn ...

Norðlenska Greifamótið haldið í fyrsta sinn
Það verður boðið upp á handboltaveislu á Akureyri um helgina þegar Norðlenska Greifamótið fer fram í KA-heimilinu og Íþróttahöllinni. Bæði verður leik ...

Stanslaus traffík í Valdís á Akureyri: „Nánast hver einasti útlendingur tekur mynd af húsinu”
Ísbúðin Valdís opnaði í miðbæ Akureyrar í byrjun ágúst. Guðmundur Ómarsson og Karen Halldórsdóttir eru eigendur Valdísar á Akureyri og þau segja að vi ...

Rúnar Eff sendir frá sér nýtt lag tileinkað börnum sínum
Tónlistarmaðurinn Rúnar Eff birti um helgina nýtt lag sem hann samdi til barna sinna á Facebook síðu sinni. Lagið heitir Everyday Dad.
Rúnar hefur ...

Gilfélagið og Myndlistarfélagið lýsa yfir áhyggjum vegna Kaupvangsstrætis 16
Kaupvangsstræti 16 hefur hýst Myndlistaskólann á Akureyri undanfarin ár en verður í framtíðinni notað undir gististarfsemi.
Stjórn Gilfélagsins ...

Þegar Phostle, Braun og „The Coctail Shaker“ sigldu inn Eyjafjörð
Brynjar Karl Óttarsson skrifar:
Komum skipa af ýmsum stærðum og gerðum til Akureyrar, ekki síst yfir sumartímann, hefur fjölgað mikið undanfarin ár. ...

Mikil eftirvænting vegna opnunar nýja Listasafnsins á Akureyri
Laugardaginn 25. ágúst verða dyr Listasafnsins á Akureyri opnaðar að nýju eftir stórfelldar endurbætur og stækkun á húsakynnum þess. Sýningarsalir vor ...

Sjáðu stikluna fyrir nýja mynd Baldvins Z
Baldvin Z leikstýrir myndinni Lof mér að falla en hann skrifar einnig handrit myndarinnar ásamt Birgi Erni Steinarssyni.
Myndin segir frá hinni fim ...

Nýja brúin formlega vígð í vikunni
Nýja göngubrúin við Drottningarbraut verður formlega vígð fimmtudaginn 23. ágúst klukkan 17:30.
Akureyrarbær efndi til samkeppni um heiti á brúnni ...

Anna, Arna og Sandra í landsliðshópnum
Þrjár konur úr knattspyrnuliði Þór/KA voru valdar í landsliðshóp A-landsliðs kvenna fyrir leiki gegn Þýskalandi og Tékklandi í undankeppni HM í byrjun ...
