Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is

Ótrúlegt atvik í leik KA og Grindavíkur: Mark dæmt af KA af engri ástæðu?
Ka vann frábæran sigur á Grindavík í síðustu viku. 2-1 urðu lokatölur leiksins en Ýmir Már Geirsson tryggði KA mönnum sigurinn á lokamínútum leiksins. ...

Norðlenskir hlauparar stálu senunni í Laugavegshlaupinu
Norðlenskir hlauparar gerðu það gott í Laugavegshlaupinu sem haldið var síðastliðinn laugardag. Rannveig Oddsdóttir gerði sér lítið fyrir og bætti bra ...

Hljómsveitin GRINGLO leitar að fólki í nýjasta tónlistarmyndbandið sitt
Hljómsveitin Gringlo, sem gaf á dögunum út sína fyrstu plötu, leitar að fólki til þess að taka þátt í nýju tónlistarmyndbandi.
Strákarnir vilja saf ...

Frábær sigur KA í Grindavík
KA menn unnu gífurlega mikilvægan sigur á Grindavík í Pepsi deild karla í Grindavík í dag. Þetta var fyrsti sigur KA á Grindavík í 11 ár.
Grind ...
Mikið um frjókorn á Akureyri
Mikið hefur verið um frjókorn á Akureyri það sem af er sumri en í júní mældist fjöldi frjókorna í bænum yfir meðallagi. Þetta kemur fram í frétt á ...

Hraðahindranir hverfa úr bænum en koma fljótt aftur
Nokkrar hraðahindranir eru horfnar af götum eða götuköflum í bænum en þetta á sér eðlilega skýringar. Verið er að malbika margar götur bæjarins að ...

Tæknimaður Hofs á Hróarskeldu-hátíðinni
Árni F. Sigurðsson, tæknimaður hjá Menningarfélagi Akureyrar, starfaði sem hljóðmaður á tónlistarhátíðinni Hróarskeldu sem fór fram í Danmörku í síðus ...

Myndband: Jónas Björgvin skoraði beint úr hornspyrnu
Jónas Björgvin Sigurbergsson skoraði ótrúlegt mark þegar Þór og Þróttur mættust í Inkasso deildinni á dögunum.
Þórsarar unnu leikinn en Jónas á ...

Bestu uppástungurnar á nöfnum fyrir nýju brúnna: „Brúin yfir ekkert”
Brúin umdeilda við Drottningarbrautina er nú loks tilbúin og hefur Akureyrarbær efnt til verðlaunasamkeppni um nafn brúarinnar. Dómnefnd mun fara yfir ...

Tónlistarkonan Fnjósk sendir frá sér plötu: „Tónlistin hljómar eins og alls konar smáhlutir í vasa hjá barni sem finnst gaman að taka upp fallega hluti af jörðinni”
Who are you? Er ný plata frá Akureyrsku tónlistarkonunni Fnjósk. Áður hefur hún gefið út plötuna Rat Manicure 2013 undir listamanns nafninu Sockface ...
