Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is

Vormót Júdósambands Íslands í KA heimilinu
Það verður keppt í júdó í KA heimilinu næstkomandi laugardag þegar Vormót Júdósambands Íslands í flokki fullorðinna fer fram. Mótið hefst klukkan ...

Flutti Haraldur frá Espihóli Englandsdrottningu yfir Atlantshafið?
Maður er nefndur Haraldur Sigurðsson. Hann fæddist á Espihóli í Eyjafjarðarsveit þann 8. nóvember árið 1843. Faðir hans var Sigurður Sigurðsson ti ...

Hvernig viljum við hafa geðþjónustuna?
Föstudaginn 23. mars standa Grófin Geðverndarmiðstöð, Háskólinn á Akureyri, Akureyrarbær og Sjúkrahús Akureyrar fyrir málþingi til að svara spurningun ...

Myndband: Föðmuðu Ráðhúsið á Akureyri
Nemendur Oddeyrarskóla tóku upp á því í morgun að faðma Ráðhús Akureyrarbæjar í tilefni alþjóðlegs dags gegn kynþáttamisrétti. Nemendur skólans er ...

Handtekinn á Sjúkrahúsinu á Akureyri
Karlmaður var handtekinn á Sjúkrahúsinu á Akureyri í nótt. Samkvæmt lögreglu var maðurinn í annarlegu ástandi og gekk berserksgang í biðstofu slys ...

Roxanne Everett sýnir íslensk landslagsmálverk í Deiglunni
Opnun sýningarinnar Íslensk landslagmálverk, sýningu gestalistamanns Gilfélagsins Roxanne Everett, verður í Deiglunni laugardaginn 24. mars kl. 14 - 1 ...

Nýtt tónlistarfélag VMA heldur sína fyrstu tónleika
Þrymur, tónlistarfélag Verkmenntaskólans á Akureyri, mun halda sína fyrstu tónleika í skólanum á þriðjudagskvöld. Nemendur skólans munu þá fá tæki ...

Lonely Planet mælir með ferðalagi um Norðurland
Lonely Planet, stærsti útgefandi ferðabóka í heiminum, birti í dag grein á vef sínum þar sem mælt er með ferðalagi um Eyjafjörð og nágrenni.
Í ...

Að vilja ekki lækka kosningaaldurinn er eintóm íhaldssemi
Svava Guðný Helgadóttir skrifar
Fjórtán þingmenn úr nær öllum flokkum hafa lagt fram frumvarp þess efnis að kosningaaldurinn á Íslandi verði færður ú ...

Kristjana Freydis sigraði Tónkvíslina
Tónkvíslin, söngkeppni Framhaldsskólans á Laugum, fór fram í gærkvöldi. Kristjana Freydís stóð uppi sem sigurvegari eftir flutning á laginu Before ...
