Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is

Jákvæð afkoma í rekstri Akureyrarbæjar
Fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar fyrir árið 2018 var lögð fram í bæjarráði í gær. Rekstarafkoma A- og B-hluta er áætluð jákvæð um 963,2 milljónir kró ...

Myndband: Ásgeir Trausti flytur lagið Stardust á Götubarnum
Bandaríska útvarpsstöðin The Current sendi beint út frá Götubarnum á Akureyri á meðan Iceland Airwaves hátíðin fór fram á Akureyri. Vinsælustu lis ...

Kristnesspítali fékk góðar gjafir á 90 ára afmælinu
Kristnesspítali fagnar 90 ára afmæli sínu í dag, því frá 1. nóvember 1927 hefur verið rekin heilsutengd starfsemi í Kristnesi. Spítalinn hefur frá ...

Hulda Sif nýr aðstoðarmaður bæjarstjóra
Hulda Sif Hermannsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarmaður Eiríks Björns Björgvinssonar bæjarstjóra og leysir hún af hólmi Katrínu Björgu Ríkarðsdót ...

Þór hefur vinnu á áætlun gegn einelti
Aðalstjórn Þórs hefur ákveðið að hefja vinnu um áætlun gegn einelti í samstarfi við Miðstöð skólaþróunar við Háskólann á Akureyri.
Markmið verkefn ...

KÁ-AKÁ gefur út sex laga plötu
Akureyrski rapparinn Halldór Kristinn Harðarson eða KÁ-AKÁ sendi í dag frá sér 6 laga plötu á tónlistarveitunni Spotify. Platan heitir Bitastæður lík ...

Bandarísk útvarpsstöð á Götubarnum
Bandaríska útvarpsstöðin The Current verður í beinni útsendingu frá Götubarnum á meðan Iceland Airwaves hátíðin fer fram á Akureyri. Tónlistarmenn ...

Birgitta Haukdal bætist í hóp listamanna á Árshátíð MA
Árshátíð Menntaskólans á Akureyri fer fram 24. nóvember í Íþróttahöllinni og er stærsti viðburður sem nemendafélag skólans heldur árlega.
Um da ...

KÁ-AKÁ hvetur Akureyringa til að fjölmenna á Airwaves –
Iceland Airwaves hátíðin fer í fyrsta skipti fram á Akureyri næstu helgi. Rapparinn KÁ-AKÁ er einn þeirra listamanna sem kemur fram á hátíðinni á ...

Tveir karlmenn ákærðir fyrir hættulega líkamsáras
Embætti héraðssaksóknara á hefur ákært tvo karlmenn á þrítugsaldri fyrir hættulega líkamsárás á Akureyri í júní 2015. Árásin átti sér stað fyrir u ...
