Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is

Hvenær er hægt að nýta Happy Hour á Akureyri?
Undanfarin ár hafa vinsældir Happy Hour farið vaxandi á Íslandi. Veitingastaðir og barir bjóða þá upp á afslátt af bjórum og víni í ákveðinn tíma ...

Finna ekki fyrir fordómum á Akureyri
„Frá byrjun fannst okkur eins og við værum metnar fyrir vinnu okkar hérna, sem fótboltaleikmenn, án fordóma" segir Bianca Sierra leikmaður Þór/KA ...

Tryggvi Snær í æfingahóp landsliðsins
Tryggvi Snær Hlinason var valinn í æfingahóp íslenska karlalandsliðsins í körfubolta sem mætir til æfinga þann 20. júlí næstkomandi. 24 leikmenn h ...

Að elska skatta
Elís Orri Guðbjartsson er meistaranemi í alþjóðastjórnmálum við London School of Economics and Political Science (LSE). Þetta er fjórði pistill ha ...

Hetjurnar hljóta styrk frá Color Run
Hetjurnar, félag langveikra barna á Norðurlandi, var eitt þeirra félaga sem hlutu styrk úr Samfélagssjóði The Color Run og Alvogen. Á hverju ári s ...

Hljómsveitin SKURK gefur út myndband við lagið Refsing
Tónlistarhátíðin Eistnaflug hefst á Neskaupsstað í dag 5. júlí og mun standa fram á laugardag. SKURK er ein af hljómsveitunum sem kemur fram á hátíðin ...

Ásta Soffía leikur á sumartónleikum í Akureyrarkirkju
Sumartónleikar í Akureyrarkirkju fara fram alla sunnudaga í júlímánuði og er aðgangur ókeypis.
Tónleikaröðin fagnar í ár 30 ára starfsafmæli og ...
Björn L gefur út nýtt lag og myndband
Tónlistarmaðurinn Björn L hefur gefið frá sér nýtt lag og myndband. Lagið heitir A Night In September. Björn segir textann vera smásögu sem gerist í s ...

Þrír tónleikastaðir fyrir Iceland Airwaves á Akureyri
Fyrirkomulag á Iceland Airwaves tónlistarhátíðinni verður öðruvísi í ár en tíðkast hefur. Meðal breytinga er að hátíðin mun að hluta til fara fram ...

Þór/KA mætir Val í stórleik umferðarinnar
Þór/KA fer í heimsókn á Hlíðarenda í stórleik 10. umferðar í Pepsi deild kvenna. Þór/KA sitja með fullt hús stiga á toppi deildarinnar með 27 stig ...
