Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is

Fyrsta íslenska bókin um skóla án aðgreiningar
Út er komin bókin Skóli margbreytileikans: Menntun og manngildi í kjölfar Salamanca, og er hún fyrsta íslenska bókin um skóla án aðgreiningar. Í b ...

Listasumar hefst 24. júní
Listasumarið á Akureyri hefst 24. júní. Grafísku hönnuðirnir Heiðdís Halla Bjarnadóttir og Kristín Anna Kristjánsdóttir hafa gert nýtt merki Listasuma ...

Þór/KA og Stjarnan mætast í Borgunarbikarnum
Nú í hádeginu var dregið í 8. liða úrslit í Borgunarbikarnum. Þór/KA var eina Akureyrarliðið í pottinum en Þórsarar duttu út gegn Ægi Þorlákshöfn og K ...

ÁLFkonur með sýningu í Lystigarðinum
ÁLFkonur munu setja upp ljósmyndasýningu í Lystigarðinum á Akureyri í 6. skipti í sumar. Ljósmyndirnar verða staðsettar á útisvæðinu við Café Laut. Sý ...

Krambúðir opna á Akureyri – „Verð á fjölmörgum nauðsynjavörum hefur lækkað mikið“
Eins og Akureyringar hafa flestir tekið eftir hafa Krambúðir komið í stað Strax búðanna sem voru hér í bænum. Frétt Kaffið.is um lokun Strax búðar ...

Sjáðu mörkin þegar KA valtaði yfir Víking Ólafsvík
KA menn gerðu góða ferð á Ólafsvík í gær og unnu öruggan sigur á Víkingi Ó 4-1. KA menn sitja í 4. sæti Pepsi deildarinnar eftir frábæra byrjun að ...

Jovan Kukobat verður með KA
Markvörðurinn Jovan Kukobat sem lék með Akureyri tímabilin 2012-13 og 2013-14 hefur gert eins árs samning við KA menn og mun leika með liðinu í 1. ...

Akureyri í 12. sæti í Sundkeppni Sveitarfélaga
Í gær lauk Hreyfiviku UMFÍ og þar með Sundkeppni Sveitarfélaganna sem hafði staðið yfir frá 29. maí. Akureyri endaði í 12. sæti en bærinn komst ek ...

KA menn heimsækja Ólafsvík í dag
Í dag mæta KA menn til Ólafsvíkur þar sem bíður þeirra leikur gegn Víkingum frá Ólafsvík. Leikurinn er í 6. umferð Pepsi deildar karla og hefst klukka ...

Vilt þú fá Costco til Akureyrar? – Könnun
Eins og við greindum frá á Kaffinu í gær hefur verið stofnaður Facebook hópur sem hvetur til opnunnar heildsöluverslunarinnar Costco á Akureyri. Hávær ...
