Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is

Nemandi úr MA sigraði stærðfræðikeppni framhaldsskólanna
Atli Fannar Franklín, nemandi í Menntaskólanum á Akureyri bar sigur úr býtum í stærðfræðikeppni framhaldsskólanna sem fram fór í Reykjavík um síðustu ...

Stefán Elí gefur út nýtt lag
Stefán Elí Hauksson hefur gefið frá sér nýtt lag. Lagið ber nafnið Too Late og er annað lagið sem Stefán gefur út. Fyrsta lag Stefáns, Spaced Out kom ...

Elsku unglingur
Ég hef stundum sagt við fermingarkrakkana að ég muni vel hvernig það var að vera unglingur, um leið hef ég mætt fremur tómlegu augnaráði frá þeim ...

Borgin mín – Kuala Lumpur
Borgin mín er liður á Kaffinu. Hér komum við til með að ræða um borgir víðsvegar í heiminum og Akureyringa sem eru eða voru búsettir þar. Með þessum l ...

Tímabilið búið hjá Guðmundi Hólmari
Handboltakappinn Guðmundur Hólmar Helgason meiddist illa á æfingu með franska úrvalsdeildarliðinu Cesson-Rennes í síðustu viku. Hann fór beint í ...

Hljómsveitin HAM gefur út nýtt lag
Þungarokkshljómsveitin HAM gaf í dag út nýtt lag á Facebook síðu sinni. Lagið er af væntanlegri plötu hljómsveitarinnar. Það ber nafnið Vestur Berlín. ...

Umfjöllun til áminningar
Frétt sem við á Kaffinu birtum í gær um dreifingu myndbands á samfélagsmiðlum hefur vakið mikla athygli. Ég var mjög efins um að birta hana enda e ...

Plastpokalaus sveitarfélög
Elís Orri Guðbjartsson er meistaranemi í alþjóðastjórnmálum við London School of Economics and Political Science (LSE). Þetta er annar pistill hans á ...

Nemendur Oddeyrarskóla sigruðu Lífshlaupið 2017
Í febrúar fór fram hið árlega Lífshlaup sem haldið er af Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands. Keppt var í þremur flokkum, vinnustaðakeppni, grunnskóla ...

Ódýrara skiptinám til Bandaríkjanna
Nýlega gekk Háskólinn á Akureyri frá samstarfssamningum við þrjá háskóla í Bandaríkjunum um nemenda- og starfsmannaskipti. Háskólarnir sem um ræðir er ...
