Author: Ritstjórn

Andrea og Anna Rakel með U19 til Ungverjalands
Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U19 ára kvenna í fótbolta hefur valið landsliðshóp sem leikur tvo vináttulandsleiki gegn Ungverjum ytra 11. og ...

Aleppo kebab opnar á Akureyri í sumar
Veitingastaðir halda áfram að spretta upp eins og gorkúlur á Akureyri en eins og við höfum áður greint frá opna Lemon, Sushi Corner og Salatsjoppa ...

Túfa framlengir samning sinn við KA
Srdjan Tufegdzic, eða Túfa eins og hann er alltaf kallaður, framlengdi í gær samning sinn við KA til tveggja ára. Þetta eru frábær tíðindi fyrir K ...

Virkur Eurovision klúbbur á Akureyri
FÁSES stendur fyrir Félag áhugafólks um söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva og er opinber aðdáendaklúbbur um Eurovision söngvakeppnina. FÁSES t ...

Bjórinn í tönkum Seguls 67 á Siglufirði lifði af eldsvoðann
Eins og greint var frá á þriðjudaginn kom upp eldur í húsnæði bjórverksmiðjunnar Seguls 67 á Siglufirði. Eldurinn kviknaði í gömlu frystihúsi sem ...

Arnór Atla danskur deildarmeistari
Dönsku deildarkeppninni lauk í gærkvöldi þegar Álaborg tapaði á útivelli fyrir Holstebro, 26-24. Arnór Atlason skoraði tvö mörk fyrir Álaborg.
...

Skíðamót Íslands hefst í Hlíðarfjalli í dag
Í dag hefst Skíðamót Íslands 2017 sem fram fer í Hlíðarfjalli í ár og mun mótið standa fram á sunnudag. Er þetta í 78.skipti sem Skíðamót Íslands ...

Glerárgötu breytt úr fjórum akreinum í tvær
Aðalskipulag Akureyrar 2018-2030 var kynnt á sérstökum skipulagsfundi í Hofi í gær, þriðjudaginn 28. mars. Farið var yfir hina ýmsu þætti sem skip ...

Markið sem heldur Akureyri á lífi í fallbaráttunni – Myndband
Akureyri Handboltafélag á enn möguleika á að halda sæti sínu í Olís-deild karla eftir úrslit kvöldsins.
Akureyri tókst að ná jafntefli gegn top ...

Akureyri gerði jafntefli í Eyjum en gæti fallið í kvöld
Akureyri Handboltafélag hélt til Vestmannaeyja í kvöld þar sem liðið atti kappi við topplið Olís-deildar karla, ÍBV. Akureyri er að berjast fyrir ...
