Author: Ritstjórn

Lóan er komin
Fuglaathugunarstöð Suðausturlands greinir frá því á Facebook síðu sinni í dag að lóan sé komin til landsins.
Fjórar heiðlóur sáust á flugi við ...

Helga Hermannsdóttir Íslandsmeistari í kjötiðn
Helga Hermannsdóttir, nemi í kjötiðn, varð um þar síðustu helgi Íslandsmeistari í sínu fagi á Íslandsmóti iðn- og verkgreina. Frá þessu er greint ...

Að duga eða drepast fyrir blaklið KA
KA-menn þurfa á sigri að halda í kvöld þegar deildarmeistarar Stjörnunnar koma í heimsókn í KA-heimilið í undanúrslitum Íslandsmótsins í blaki. Le ...

Þórskonur biðu lægri hlut fyrir Blikum
Þór er 0-1 undir í úrslitaeinvígi 1.deildar kvenna í körfubolta eftir þriggja stiga tap í Síðuskóla í dag þar sem Breiðablik var í heimsókn. Leiku ...

Þór/KA í undanúrslit eftir sigur á ÍBV
Þór/KA er komið í undanúrslit A-deildar Lengjubikars kvenna eftir 2-0 sigur á ÍBV í dag en liðin mættust á miðri leið og léku í Akraneshöllinni.
...

Verðkönnun: Ódýrast að fara í litun og plokkun á Arona
Við á Kaffinu höldum áfram að kanna verð á hinum ýmsu nauðsynjum á Akureyri. Að þessu sinni ákváðum við að gera óformlega könnun á verði á litun o ...

Tímavélin – Venni Páer býður George Foreman í gangbang
Tímavélin er fastur liður hér á Kaffinu þar sem við birtum skemmtilega og eftirminnilega hluti, myndbönd, myndir, viðtöl og fleira úr fortíðinni.
...

Þórsarar enduðu níu og töpuðu fyrir Val
Þórsarar töpuðu fyrir Val í Lengjubikarnum í fótbolta í kvöld en liðin mættust í Boganum.
Sigurður Egill Lárusson kom Val yfir undir lok fyrri ...

SA tapaði í vítakeppni og titillinn til Esju
Esja er Íslandsmeistari í íshokkí eftir sigur í vítakeppni á móti SA í Skautahöllinni í Laugardal í kvöld. Esja vinnur þar með einvígið 3-0 og vin ...

KA/Þór nálgast sæti í úrvalsdeild
KA/Þór gerði góða ferð suður yfir heiðar í dag og vann öruggan sigur á ÍR í toppslag 1.deildar kvenna í handbolta. Lokatölur 25-31 fyrir KA/Þór og ...
