Author: Ritstjórn

Leikmaður Þór/KA tilnefnd sem markvörður ársins í Ameríku
Mexíkóska knattspyrnukonan Cecilia Santiago er ein tíu kvenna sem kemur til greina sem markvörður ársins í Mið- og Norður-Ameríku en hægt er að kj ...

Þórsarar boða til veislu í kvöld
Það verður mikið um dýrðir í Hamri, félagsheimili Þórs, í dag þegar kjöri á íþróttafólki ársins hjá félaginu verður lýst.
Þórsarar boða til vei ...

Frændurnir með þrjú mörk í jafntefli
Síðasti leikur ársins í þýska handboltanum fór fram í gærkvöldi þegar Aue fékk Bietigheim í heimsókn en með Aue leika meðal annars frændurnir Árni ...

Annar sigur Ásynja á Ynjum á innan við mánuði
Leikið var í Hertz-deild kvenna í íshokkí í kvöld þegar lið Skautafélags Akureyrar, Ásynjur og Ynjur, mættust í Skautahöllinni á Akureyri. Liðin b ...

Arnór Þór í liði umferðarinnar
Arnór Þór Gunnarsson er í liði umferðarinnar hjá Sports Impuls fyrir frammistöðu sína með Bergischer í gær, á öðrum degi jóla, þegar liðið mætti K ...

Frístundastyrkur Akureyrarbæjar hærri 2017
Styrkur til frístundaiðkunar barna á Akureyri á aldrinum 6-18 ára hækkar um 4 þúsund krónur á árinu 2017. Styrkurinn fer úr 16 þúsund kr ...

Akureyringar erlendis – Grátlegt jafntefli Arons og félaga
Boltinn rúllaði víða um Evrópu á öðrum degi jóla og voru nokkrir Akureyringar í eldlínunni.
Fótbolti
Aron Einar Gunnarsson lék allar 90 mínú ...

Hlíðarfjall opnar annan í jólum
Skíðaunnendur fá heldur betur góða jólagjöf frá Hlíðarfjalli því á morgun, mánudaginn 26.desember, mun loksins opna í fjallinu og er þetta fyrsta ...

Tveir Akureyringar meðal 200 bestu knattspyrnumanna heims
Tveir Akureyringar eru á lista yfir 200 bestu knattspyrnumenn heims árið 2016. Breska dagblaðið The Guardian stóð fyrir valinu á dögunum en íþrótt ...

Sex Akureyringar með U20 til Nýja-Sjálands
Sex leikmenn úr Skautafélagi Akureyrar eru í íslenska landsliðshópnum skipuðum leikmönnum 20 ára og yngri sem fer til Nýja-Sjálands í næsta mánuði ...
