Author: Ritstjórn

Mikilvægur sigur Skautafélags Akureyrar
Skautafélag Akureyrar vann sigur á Birninum í Skautahöllinni á Akureyri í kvöld þar sem lokatölur urðu 4-3 fyrir heimamönnum.
Fyrsta mark leiks ...

Akureyringar kjöldregnir að Ásvöllum
Akureyri Handboltafélag heimsótti Hauka á Ásvelli í Olís-deild karla í dag en þarna mættust tvö lið sem hafa verið á hörkusiglingu í deildinni að ...

Aron Einar skoraði og var maður leiksins í jafntefli
Aron Einar Gunnarsson var á sínum stað í byrjunarliði Cardiff þegar liðið heimsótti Ipswich í ensku B-deildinni í dag.
Hann kom Cardiff í 1-0 s ...

Jólagjafahugmyndir fyrir hana
Kaffið tók saman nokkrar jólagjafahugmyndir fyrir dömurnar. Greinin er ekki að neinu leyti kostuð.
Dr. Martens Chelsea boots – Fullkomnir skór fyri ...

Menntasetur í Hrísey
Stefnt er að því að opna menntasetur í Hrísey svo fólk geti dvalið þar og sinnt fjarnámi. Kristján Óttar Klausen fer fyrir verkefninu en hann fékk ...

Umhverfisvænni götulýsing tekur við á Akureyri
Á næstu árum munu hefðbundin götuljós hverfa á Akureyri og við taka umhverfisvænni kostur. Svokölluð LED lýsing mun taka við af gömlu götuljósunum ...

KA-menn gáfu sektarsjóðinn til Barnadeildar SAk
Jólin nálgast óðum og í dag gáfu knattspyrnumenn Knattspyrnufélags Akureyrar vel af sér í þágu góðs málefnis.
Nokkrir leikmenn Pepsi-deildar li ...

Sigurganga Þórs á enda eftir tap gegn Keflavík
Þórsarar töpuðu gegn Keflavík með 12 stiga mun í Íþróttahöllinni á Akureyri í kvöld. Lokatölur 77-89 fyrir Suðurnesjamönnum.
Keflvíkingar mættu ...

2.flokkur Akureyrar dregur sig úr keppni
Akureyri Handboltafélag hefur tekið ákvörðun um að draga lið sitt úr keppni í Íslandsmóti 2.flokks karla. Var ákvörðunin tekin á fundi þjálfara Ak ...

,,Áhuginn fyrir körfunni á Akureyri að taka kipp“
Körfuboltalið Þórs hefur blómstrað að undanförnu og unnið þrjá deildarleiki í röð. Þá sló liðið Tindastól úr leik í Maltbikarnum á dögunum. Liðið getu ...
