Author: Ritstjórn
Íslenskan mat í skóla
Ingibjörg Ólöf Isaksen skrifar:
Börnin okkar eru þau dýrmætustu verðmæti sem við eigum og viljum við þeim allt hið besta. Það á við um menntun, u ...

Sorphirðu frestað vegna ófærðar
Mikið hefur snjóað á Akureyri undanfarna daga og margar götur illfærar. Unnið er dag og nótt í snjómokstri og búið er að moka allar aðalgötur en marg ...
Ekki að óska eftir því að Akureyrarbær taki kjötvörur af matseðli
Eyrún Gísladóttir skrifar:
Sjá einnig: Segir að bæta þurfi næringu barna í skólum bæjarins
Ég var ekki að óska eftir því að Akureyrarbær taki ú ...
Aldís Kara og Viktor kjörin íþróttafólk Akureyrar 2020
Kjör íþróttakarls og íþróttakonu Akureyrar fór fram í Menningarhúsinu Hofi í dag. Skautakonan Aldís Kara Bergsdóttir, hjá Skautafélagi Akureyrar (SA) ...
Upplýsingagátt um vellíðan og velferð eldra fólks
Að vera aldraður einstaklingur í íslensku samfélagi, er annað í dag en var fyrir einum til tveimur áratugum svo ekki sé litið lengra til baka. Í dag ...

Eitt virkt smit á Norðurlandi eystra
Smitum heldur áfram að fækka á Norðurlandi Eystra skv. nýjustu tölum Covid.is. Einn einstaklingur er nú í einangrun á svæðinu og fimm í sóttkví. Smit ...

Smitum fækkar á Norðurlandi eystra
Samkvæmt nýjustu upplýsingum á covid.is eru núna níu manns í sóttkví á Norðurlandi eystra og aðeins þrjú virk smit. Fyrir helgina voru virk smit á sv ...
Ekið á dreng á rafmagnshlaupahjóli við Borgarbraut
Ekið var á dreng á rafmagnshlaupahjóli við gatnamót Borgarbrautar og Dalsbrautar. Slysið átti sér stað nú síðdegis og var orðið dimmt úti.Ekki náðist ...
Upptök eldsins við Glerárskóla í rannsókn
Upptök eldsins sem kom upp í Glerárskóla í síðustu viku er til rannsóknar hjá lögreglu en rannsóknin er enn á frumstigi. Samkvæmt frétt Rúv um málið ...
Úlla Árdal ráðin í starf markaðs- og þróunarstjóra Mývatnsstofu
Úlla Árdal hefur verið ráðin í starf markaðs- og þróunarstjóra Mývatnsstofu. Í tilkynningu kemur fram að staðan sé ný og markmiðið að efla núv ...
