Fréttir

Fréttir

1 102 103 104 105 106 524 1040 / 5233 FRÉTTIR
Þrítugasta og sjötta N1 mótið hefst í dag: Góð þátttaka á mótinu í ár

Þrítugasta og sjötta N1 mótið hefst í dag: Góð þátttaka á mótinu í ár

Einn umfangsmesti íþróttaviðburður landsins, N1 mótið í knattspyrnu, hefst á Akureyri í dag og stendur mótið yfir til laugardagsins 2. júlí. N1 er st ...
Dansverk til styrktar Úkraínu í Menningarhúsinu Hofi í dag

Dansverk til styrktar Úkraínu í Menningarhúsinu Hofi í dag

Í dag þriðjudaginn 28. júní kl. 18 verður boðið upp á frumsamið dansverk í Menningarhúsinu Hofi til styrktar börnum og læknum í Úkraínu. Sýningin er ...
Þörf fyrir fjárhagsstuðning hefur aukist á Eyjafjarðarsvæðinu

Þörf fyrir fjárhagsstuðning hefur aukist á Eyjafjarðarsvæðinu

Mikil aukning hefur verið á veittri fjárhagsaðstoð af hendi hjálparsamtaka á Eyjafjarðarsvæðinu á yfirstandandi ári og nú þegar árið er tæplega hálfn ...
Samþykkt Akureyrarbæjar fyrir tímabundnar lokanir gatna

Samþykkt Akureyrarbæjar fyrir tímabundnar lokanir gatna

Nú liggur fyrir ný samþykkt Akureyrarbæjar um verklagsreglur fyrir tímabundnar lokanir gatna fyrir umferð vélknúinna ökutækja. Göngugatan verður loku ...
Mannfólkið breytist í slím á Akureyri í júlí

Mannfólkið breytist í slím á Akureyri í júlí

Tónlistarhátíðin Mannfólkið breytist í slím fer fram í fimmta sinn 22. og 23. júlí. Það er listakollektívið MBS sem stendur að hátíðinni en verkefnið ...
BBC Radio 4 fjallar um Kattaframboðið á Akureyri

BBC Radio 4 fjallar um Kattaframboðið á Akureyri

Kattaframboðið á Akureyri var til umfjöllunar í útvarpsþættinum From Our Own Correspondent á BBC Radio 4 í Englandi í gær. Í þættinum var rætt um ...
Rauði krossinn við Eyjafjörð veitir 2,5 milljóna króna fjárframlag til að sporna við auknum fæðuskorti og hungri í Sómalíu

Rauði krossinn við Eyjafjörð veitir 2,5 milljóna króna fjárframlag til að sporna við auknum fæðuskorti og hungri í Sómalíu

Stjórn Eyjafjarðardeildar Rauða krossins hefur ákveðið að veita 2,5 milljóna króna fjárframlag til að sporna við auknum fæðuskorti og hungri í Sómalí ...
38 nemendur brautskráðust úr námi í SÍMEY

38 nemendur brautskráðust úr námi í SÍMEY

Þrjátíu og átta nemendur brautskráðust af eftirfarandi námsbrautum í SÍMEY 8. júní sl.: Help Start 1 (unnið með grunnorðaforða í ensku og u ...
Ásthildur fjórði launahæsti bæjarstjóri landsins

Ásthildur fjórði launahæsti bæjarstjóri landsins

Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri Akureyrar, er ein af fjórum bæjarstjórum á Íslandi sem eru með hærri laun en forsætisráðherra Íslands, Katrín Jak ...
Niceair kynnir nýjan áfangastað í haust

Niceair kynnir nýjan áfangastað í haust

Norðlenska flugfélagið Niceair hóf áætlunarflug frá Akureyrarflugvelli í byrjun júní. Í sumar verður flogið til Kaupmannahafnar, London og Tenerife o ...
1 102 103 104 105 106 524 1040 / 5233 FRÉTTIR